Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2017 15:30 Mayweather með vini sínum, Justin Bieber. vísir/getty Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. Hnefaleikakappinn bandaríski hefur nú ráðlagt Íranum að berjast við sig og moka þar með inn peningum áður en hann tapar hjá UFC og verður ekki lengur heitasti bitinn á markaðnum. „Munurinn á okkur er sá að hann verður að berjast. Ef ég væri hann, og væri klókur, þá myndi ég telja það sniðugt að leyfa mér að lemja hann fyrir mikla peninga áður en hann tapar í UFC. Það er góð viðskiptaákvörðun,“ sagði Mayweather. „Það er munur á því að vera starfsmaður eða í vinnu hjá sjálfum sér. Ef einhver vill berjast við mig þá get ég bara sagt já ef ég hef áhuga. Conor þarf aftur á móti að tala við Dana White og Dana verður að tala við sína yfirmenn. „Conor ræður ekki ferðinni í neinu. Það var spurt á sínum tíma af hverju ég væri ekki að berjast við Manny Pacquiao. Það er því af því hann var með yfirmann. Ég var ekki með neinn slíkan.“ Mayweather, sem er nýorðinn fertugur, barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. „Conor segir að ég sé hræddur aumingi. Allir þessir 49 sem ég barðist við sögðu það sama og það var alltaf sama útkoman. Ef Conor vill í alvörunni berjast þá er ég tilbúinn. Hann verður samt að hætta að blása reyk upp í rassinn á fólki. Við verðum að vita hvort hann geti gert þetta.“ MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. Hnefaleikakappinn bandaríski hefur nú ráðlagt Íranum að berjast við sig og moka þar með inn peningum áður en hann tapar hjá UFC og verður ekki lengur heitasti bitinn á markaðnum. „Munurinn á okkur er sá að hann verður að berjast. Ef ég væri hann, og væri klókur, þá myndi ég telja það sniðugt að leyfa mér að lemja hann fyrir mikla peninga áður en hann tapar í UFC. Það er góð viðskiptaákvörðun,“ sagði Mayweather. „Það er munur á því að vera starfsmaður eða í vinnu hjá sjálfum sér. Ef einhver vill berjast við mig þá get ég bara sagt já ef ég hef áhuga. Conor þarf aftur á móti að tala við Dana White og Dana verður að tala við sína yfirmenn. „Conor ræður ekki ferðinni í neinu. Það var spurt á sínum tíma af hverju ég væri ekki að berjast við Manny Pacquiao. Það er því af því hann var með yfirmann. Ég var ekki með neinn slíkan.“ Mayweather, sem er nýorðinn fertugur, barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. „Conor segir að ég sé hræddur aumingi. Allir þessir 49 sem ég barðist við sögðu það sama og það var alltaf sama útkoman. Ef Conor vill í alvörunni berjast þá er ég tilbúinn. Hann verður samt að hætta að blása reyk upp í rassinn á fólki. Við verðum að vita hvort hann geti gert þetta.“
MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30
Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00
Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30