Tyron Woodley sigraði Stephen Thompson og heldur beltinu Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. mars 2017 07:28 Vísir/Getty Tyron Woodley er ennþá veltivigtarmeistari UFC eftir sigur á Stephen Thompson á UFC 209 í nótt. Bardaginn var mjög taktískur og voru báðir bardagamenn hikandi. Báðir bardagamenn gerðu lítið yfir fimm lotur en tveir af þremur dómurunum gáfu Woodley sigurinn (48-47). Fátt markvert gerðist yfir loturnar fimm en Woodley náði fellu í 3. lotunni. Besta augnablik bardagans var hins vegar í fimmtu lotu þegar Woodley kýldi Thompson niður tvisvar og reyndi að klára Thompson. Líkt og í fyrri bardaganum tókst Thompson að lifa af en lotan tryggði Woodley sigurinn. Woodley tókst því að verja beltið en óvíst er hver hans næsti andstæðingur verður.Lando Vannata og David Teymur háðu skemmtilegan bardaga sem valinn var besti bardagi kvöldsins. Teymur fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu sem kom mörgum á óvart.Alistair Overeem barðist einnig mjög vel í kvöld þegar hann sigraði Mark Hunt með rothöggi í 3. lotu en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Tyron Woodley er ennþá veltivigtarmeistari UFC eftir sigur á Stephen Thompson á UFC 209 í nótt. Bardaginn var mjög taktískur og voru báðir bardagamenn hikandi. Báðir bardagamenn gerðu lítið yfir fimm lotur en tveir af þremur dómurunum gáfu Woodley sigurinn (48-47). Fátt markvert gerðist yfir loturnar fimm en Woodley náði fellu í 3. lotunni. Besta augnablik bardagans var hins vegar í fimmtu lotu þegar Woodley kýldi Thompson niður tvisvar og reyndi að klára Thompson. Líkt og í fyrri bardaganum tókst Thompson að lifa af en lotan tryggði Woodley sigurinn. Woodley tókst því að verja beltið en óvíst er hver hans næsti andstæðingur verður.Lando Vannata og David Teymur háðu skemmtilegan bardaga sem valinn var besti bardagi kvöldsins. Teymur fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu sem kom mörgum á óvart.Alistair Overeem barðist einnig mjög vel í kvöld þegar hann sigraði Mark Hunt með rothöggi í 3. lotu en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30