LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í fjallagöngu sinni á Squaw Peak. Mynd/Instagram/olafiakri Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hefur tekið þátt í tveimur mótum á mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim báðum. Þriðja mótið hennar verður í Phoenix í Arizona-fylki 16. til 19. mars næstkomandi. Ólafía Þórunn hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram og hefur áhugasömum þannig tækifæri að fylgjast með þessu sögulega tímabili hennar. Ólafía Þórunn er fyrst Íslendinga til að taka þátt í bandarísku LPGA mótaröðinni og hún er því að taka risaskref fyrir íslenskt golf á þessu tímabili. Ólafía Þórunn og vinkona hennar Cheyenne Woods æfðu saman í aðdraganda mótsins í Phoenix sem fer fram í næstu viku og okkar kona tók skemmtilega mynd af þeim saman. Flottasta myndin er þó örugglega af Ólafíu Þórunni sem hún hafði farið í fjallgöngu á Squaw Peak sem er 796 metra fjall rétt hjá Phoenix. Hér fyrir neðan má sjá tvær skemmtilegar myndir af Instagram-síðu Ólafíu Þórunnar. Mission 'tan lines' on our hike today #tanlines #golferstan #canon #g9x #nyherji #photography #beginnerphotographer #hikingadventures A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 9, 2017 at 2:42pm PST International women's day getting stronger together! @cheyenne_woods A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 8, 2017 at 3:37pm PST Golf Tengdar fréttir Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hefur tekið þátt í tveimur mótum á mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim báðum. Þriðja mótið hennar verður í Phoenix í Arizona-fylki 16. til 19. mars næstkomandi. Ólafía Þórunn hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram og hefur áhugasömum þannig tækifæri að fylgjast með þessu sögulega tímabili hennar. Ólafía Þórunn er fyrst Íslendinga til að taka þátt í bandarísku LPGA mótaröðinni og hún er því að taka risaskref fyrir íslenskt golf á þessu tímabili. Ólafía Þórunn og vinkona hennar Cheyenne Woods æfðu saman í aðdraganda mótsins í Phoenix sem fer fram í næstu viku og okkar kona tók skemmtilega mynd af þeim saman. Flottasta myndin er þó örugglega af Ólafíu Þórunni sem hún hafði farið í fjallgöngu á Squaw Peak sem er 796 metra fjall rétt hjá Phoenix. Hér fyrir neðan má sjá tvær skemmtilegar myndir af Instagram-síðu Ólafíu Þórunnar. Mission 'tan lines' on our hike today #tanlines #golferstan #canon #g9x #nyherji #photography #beginnerphotographer #hikingadventures A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 9, 2017 at 2:42pm PST International women's day getting stronger together! @cheyenne_woods A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 8, 2017 at 3:37pm PST
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00
Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16
Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41
Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08