Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 07:00 Vísir/Anton Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira