Sá besti er til í að berjast við Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2017 11:45 Johnson hefur haft mikla yfirburði í sínum þyngdarflokki. Hann er talsvert minni en Conor og væri afar áhugavert að sjá þá berjast. vísir/getty Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Johnson er nýbúinn að verja titil sinn í fluguvigtinni í tíunda sinn en það er metjöfnun hjá UFC. Þó svo Johnson sé geggjaður bardagamaður þá er hann ekkert sérstaklega vinsæll og fær ekki þá peninga sem maður í hans stöðu ætti að fá. Áhorfið á bardaga hans um páskana var það lélegasta á Fox-sjónvarpsstöðinni síðan stöðin byrjaði að sýna frá UFC. Johnson er greinilega búinn að fá nóg og hefur nú óskað eftir bardaga gegn Conor. Það er leiðin til þess að komast í alvöru peninga hjá UFC. Það eru tveir flokkar á milli þessara bardagamanna og Johnson segist vera til í að fara upp í fjaðurvigt. Þar var Conor meistari áður en hann fór upp í léttvigtina „Ég myndi aldrei komast upp í léttvigtarþyngd en er til í að fara í fjaðurvigtarþyngd. Það ætti að vera auðveldara að koma þessum bardaga á en bardaga á milli Conor og Mayweather,“ sagði Johnson. Nú er beðið viðbragða frá Conor við þessari uppástungu Johnson. MMA Tengdar fréttir Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42 Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Johnson er nýbúinn að verja titil sinn í fluguvigtinni í tíunda sinn en það er metjöfnun hjá UFC. Þó svo Johnson sé geggjaður bardagamaður þá er hann ekkert sérstaklega vinsæll og fær ekki þá peninga sem maður í hans stöðu ætti að fá. Áhorfið á bardaga hans um páskana var það lélegasta á Fox-sjónvarpsstöðinni síðan stöðin byrjaði að sýna frá UFC. Johnson er greinilega búinn að fá nóg og hefur nú óskað eftir bardaga gegn Conor. Það er leiðin til þess að komast í alvöru peninga hjá UFC. Það eru tveir flokkar á milli þessara bardagamanna og Johnson segist vera til í að fara upp í fjaðurvigt. Þar var Conor meistari áður en hann fór upp í léttvigtina „Ég myndi aldrei komast upp í léttvigtarþyngd en er til í að fara í fjaðurvigtarþyngd. Það ætti að vera auðveldara að koma þessum bardaga á en bardaga á milli Conor og Mayweather,“ sagði Johnson. Nú er beðið viðbragða frá Conor við þessari uppástungu Johnson.
MMA Tengdar fréttir Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42 Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42
Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30