Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Ritstjórn skrifar 15. apríl 2017 09:15 Glamour/Getty Ertu tilbúin í nostalgíukast? Súpergrúppa tíunda áratugarins TLC voru að gefa út lagið Way Back með Snoop Dog og stefna á því að gefa út heila plötu í lok júní. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar frá því að einn meðlimur hennar, Lisa Left Eye Lopes lést árið 2002. Þær Rozonda Chilli Thomas og Tionne T-Boz Watkins hafa undanfarið safnað fyrir plötunni á Kickstarter þar sem þær biðluðu til aðdáenda að styrkja útgáfu síðustu plötu TLC. Það tókst og áætlaður útgáfudagur er 30.júní. Stúlknasvitin sem var upp á sitt besta í lok síðustu aldara hefur selt yfir 65 milljón platna út um allan heim og er í öðru sæti, eftir Spice Girls, sem best selda stúlknaband í heiminum. Sitt sýnist hverjum um nýja lagið en við vonum að þær Chilli og T-Boz haldi uppteknum hætti og klæði sig í svipuðum hætti og þegar sveitin var upp á sitt besta - alltaf í stíl. Hér eru nokkur góð tískumóment TLC. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour
Ertu tilbúin í nostalgíukast? Súpergrúppa tíunda áratugarins TLC voru að gefa út lagið Way Back með Snoop Dog og stefna á því að gefa út heila plötu í lok júní. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar frá því að einn meðlimur hennar, Lisa Left Eye Lopes lést árið 2002. Þær Rozonda Chilli Thomas og Tionne T-Boz Watkins hafa undanfarið safnað fyrir plötunni á Kickstarter þar sem þær biðluðu til aðdáenda að styrkja útgáfu síðustu plötu TLC. Það tókst og áætlaður útgáfudagur er 30.júní. Stúlknasvitin sem var upp á sitt besta í lok síðustu aldara hefur selt yfir 65 milljón platna út um allan heim og er í öðru sæti, eftir Spice Girls, sem best selda stúlknaband í heiminum. Sitt sýnist hverjum um nýja lagið en við vonum að þær Chilli og T-Boz haldi uppteknum hætti og klæði sig í svipuðum hætti og þegar sveitin var upp á sitt besta - alltaf í stíl. Hér eru nokkur góð tískumóment TLC.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour