Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2017 09:30 Conor tekur milljarðalabbið sitt. Hann verður milljarðamæringur ef af bardaganum verður við Mayweather. vísir/getty Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. Það var staðfest á TNT í nótt þar sem Shaquille O'Neal var með Dana White, forseta UFC, í viðtali eftir leik Boston og Cleveland en White er harður stuðningsmaður Celtics. „Það er búið að ganga frá öllum málum með Conor. Nú fer ég að tala við Mayweather og fólkið hans. Ef við náum saman við þá er okkur ekkert að vanbúnaði að láta verða af þessu,“ sagði White. Margir segja að erfiðari hluti samninganna sé nú frágenginn því Conor og UFC þurfa að skipta með sér peningahluta Conors. Mayweather er aftur á móti engum háður. Margir hafa spáð í hvort það verði einhver sérstök útgáfa af hnefaleikabardaga á milli þeirra. Hvort hanskarnir verði til að mynda minni til að jafna hlut kappanna en Conor er auðvitað MMA-bardagamaður en ekki hnefaleikamaður. „Þetta verða bara hefðbundnir hnefaleikar,“ sagði White. Sjálfur sagðist Conor vera glaður með að hafa skrifað undir þennan sögulega samning. Það gæti þvi orðið af þessum bardaga í ár eftir allt saman. MMA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. Það var staðfest á TNT í nótt þar sem Shaquille O'Neal var með Dana White, forseta UFC, í viðtali eftir leik Boston og Cleveland en White er harður stuðningsmaður Celtics. „Það er búið að ganga frá öllum málum með Conor. Nú fer ég að tala við Mayweather og fólkið hans. Ef við náum saman við þá er okkur ekkert að vanbúnaði að láta verða af þessu,“ sagði White. Margir segja að erfiðari hluti samninganna sé nú frágenginn því Conor og UFC þurfa að skipta með sér peningahluta Conors. Mayweather er aftur á móti engum háður. Margir hafa spáð í hvort það verði einhver sérstök útgáfa af hnefaleikabardaga á milli þeirra. Hvort hanskarnir verði til að mynda minni til að jafna hlut kappanna en Conor er auðvitað MMA-bardagamaður en ekki hnefaleikamaður. „Þetta verða bara hefðbundnir hnefaleikar,“ sagði White. Sjálfur sagðist Conor vera glaður með að hafa skrifað undir þennan sögulega samning. Það gæti þvi orðið af þessum bardaga í ár eftir allt saman.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira