Umfangsmiklar tölvuárásir eiga sér stað um heim allan Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2017 17:47 Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Vísir/Getty Umfangsmiklar tölvuárásir hafa átt sér stað gegn stofnunum og fyrirtækjum um allan heim í dag. Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Árásirnar fela í sér að tölvur læsast og á skjái þeirra koma upp skilaboð um að hægt sé að opna þær aftur með bitcoin greiðslum sem samsvara um 300 dölum, eða rúmar 30 þúsund krónur.Samkvæmt frétt BBC segja öryggissérfræðingar að árásirnar tengist og á meðal þeirra stofnana sem hafa orðið fyrir árásum eru sjúkrahús í Bretlandi.Sjá einnig: Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara.Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. Flestar þeirra í Rússlandi, Úkraínu og í Taívan.57,000 detections of #WannaCry (aka #WanaCypt0r aka #WCry) #ransomware by Avast today. More details in blog post: https://t.co/PWxbs8LZkk— Jakub Kroustek (@JakubKroustek) May 12, 2017 Í bloggfærslu Avast segir að vírusinn, sem kallast WanaCrypt0r 2.0 eða WCry, sé svokallað ransomware og mun þetta vera ný útfærsla af vírusnum sem hafi fyrst sést í febrúar.Þá segir enn fremur að vírusnum hafi verið dreift með aðferð sem hópur hakkara sem tengist NSA hafi þróað. Þeirri aðferð hafi þó verið stolið af öðrum hópi hakkara og birt á internetinu. Microsoft gaf út svokallaðan plástur til að loka á áðurnefndan öryggisgalla nú í mars. Tölvuárásir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Umfangsmiklar tölvuárásir hafa átt sér stað gegn stofnunum og fyrirtækjum um allan heim í dag. Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Árásirnar fela í sér að tölvur læsast og á skjái þeirra koma upp skilaboð um að hægt sé að opna þær aftur með bitcoin greiðslum sem samsvara um 300 dölum, eða rúmar 30 þúsund krónur.Samkvæmt frétt BBC segja öryggissérfræðingar að árásirnar tengist og á meðal þeirra stofnana sem hafa orðið fyrir árásum eru sjúkrahús í Bretlandi.Sjá einnig: Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara.Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. Flestar þeirra í Rússlandi, Úkraínu og í Taívan.57,000 detections of #WannaCry (aka #WanaCypt0r aka #WCry) #ransomware by Avast today. More details in blog post: https://t.co/PWxbs8LZkk— Jakub Kroustek (@JakubKroustek) May 12, 2017 Í bloggfærslu Avast segir að vírusinn, sem kallast WanaCrypt0r 2.0 eða WCry, sé svokallað ransomware og mun þetta vera ný útfærsla af vírusnum sem hafi fyrst sést í febrúar.Þá segir enn fremur að vírusnum hafi verið dreift með aðferð sem hópur hakkara sem tengist NSA hafi þróað. Þeirri aðferð hafi þó verið stolið af öðrum hópi hakkara og birt á internetinu. Microsoft gaf út svokallaðan plástur til að loka á áðurnefndan öryggisgalla nú í mars.
Tölvuárásir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira