Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júní 2017 20:00 Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Hamilton setti brautartíma upp á 1:13.809 á últra-mjúkum dekkjum á æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar fljótastur á æfingunni 0.198 sekúndum á eftir Hamilton. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði. Allir fjórir voru þeir á sömu hálfu sekúndunni. Ökumenn þurftu að glíma talsvert við bíla sína í upphafi enda brautin afar rykug. Raikkonen og Vettel ásamt Nico Hulkenberg snérust á æfingunni. Fernando Alonso var seinn af stað að setja tíma. Hann lenti svo í því að bíll hans bilaði. Glussaþrýstingur í bíl Spánverjans féll.Kimi Raikkonen var fljótastur á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á annarri æfingunni. Hamilton varð annar þar og Vettel þriðji meðan Bottas var fjórði. Max Verstappen á Red Bull varð fimmti. Þeir voru allir á sömu hálfu sekúndunni. Menn voru mikið að snúa bílum sínum um alla braut. Það var eins og brautin væri ísilögð í fyrstu beygjunni þar sem næstum allir snéru öfugt á einhverjum tímapunkti. Bein útsending frá kanadíska kappakstrinum hefst klukkan 17:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 16:50 á morgun á Stöð 2 Sport 4.Hér að neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Hamilton setti brautartíma upp á 1:13.809 á últra-mjúkum dekkjum á æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar fljótastur á æfingunni 0.198 sekúndum á eftir Hamilton. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði. Allir fjórir voru þeir á sömu hálfu sekúndunni. Ökumenn þurftu að glíma talsvert við bíla sína í upphafi enda brautin afar rykug. Raikkonen og Vettel ásamt Nico Hulkenberg snérust á æfingunni. Fernando Alonso var seinn af stað að setja tíma. Hann lenti svo í því að bíll hans bilaði. Glussaþrýstingur í bíl Spánverjans féll.Kimi Raikkonen var fljótastur á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á annarri æfingunni. Hamilton varð annar þar og Vettel þriðji meðan Bottas var fjórði. Max Verstappen á Red Bull varð fimmti. Þeir voru allir á sömu hálfu sekúndunni. Menn voru mikið að snúa bílum sínum um alla braut. Það var eins og brautin væri ísilögð í fyrstu beygjunni þar sem næstum allir snéru öfugt á einhverjum tímapunkti. Bein útsending frá kanadíska kappakstrinum hefst klukkan 17:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 16:50 á morgun á Stöð 2 Sport 4.Hér að neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00
Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00