Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2017 07:00 Guðjón Valur og Geir Sveinsson. vísir/hanna & afp Einhverjir hafa kallað eftir því að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari stokki enn frekar upp í landsliðinu og setji eldri menn út fyrir nýja. Þar er verið að tala um Guðjón Val Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason. „Frammistaða þeirra gegn Úkraínu var frábær og það kom enginn til mín eftir leik og sagðist vera hættur. Ég veit ekki betur en það sé nokkurn bilbug á þeim að finna,“ segir Geir en hann hefur minnkað leiktíma þeirra allra og þeir eru í raun í öðrum hlutverkum. „Í vinstra horninu hef ég reynt að fjölga og aðallega að menn upplifi ekki að Guðjón sé þarna sama hvað gerist. Ég átti mjög hreinskilið samtal við Guðjón í desember. Það er allt gott á milli okkar og ég er einstaklega ánægður með hans framlag en hann hefur stigið mikið upp sem fyrirliði. Ég kallaði svolítið eftir því. Við áttum hreinskilið spjall og um tíma vorum við kannski ekki bestu vinir þó svo það væri ekkert slæmt á milli okkar. Við tókumst aðeins á og það skilaði sér í margfalt öflugri Guðjóni finnst mér. Hann er frábær fyrirmynd og enn í dag einn sá besti í heimi.“ Geir hrósar einnig Arnóri og Ásgeiri fyrir þeirra framlag og ekki síst viðhorf. „Þeir tóku á móti ungu drengjunum á HM og aðstoðuðu þá í hvívetna þó svo þeir væru að finna að þeir væru ekki eins ómissandi og áður,“ segir Geir og ljóst að honum finnst mikið til þeirra koma. „Arnór hefur bakkað þá menn upp á miðjunni sem eru að spila á undan honum og leyst miðjustöðuna þegar við erum manni fleiri og færri. Ég hef sjaldan séð Ásgeir í eins góðu formi. Hann er frábær í vörninni og leysir hornið meira en skyttuna núna. Hluverk þeirra hafa breyst, þeir taka því mjög vel og gera það vel. Þetta eru eðaldrengir. Þú finnur ekki betri eintök.“ EM 2018 í handbolta Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Einhverjir hafa kallað eftir því að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari stokki enn frekar upp í landsliðinu og setji eldri menn út fyrir nýja. Þar er verið að tala um Guðjón Val Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason. „Frammistaða þeirra gegn Úkraínu var frábær og það kom enginn til mín eftir leik og sagðist vera hættur. Ég veit ekki betur en það sé nokkurn bilbug á þeim að finna,“ segir Geir en hann hefur minnkað leiktíma þeirra allra og þeir eru í raun í öðrum hlutverkum. „Í vinstra horninu hef ég reynt að fjölga og aðallega að menn upplifi ekki að Guðjón sé þarna sama hvað gerist. Ég átti mjög hreinskilið samtal við Guðjón í desember. Það er allt gott á milli okkar og ég er einstaklega ánægður með hans framlag en hann hefur stigið mikið upp sem fyrirliði. Ég kallaði svolítið eftir því. Við áttum hreinskilið spjall og um tíma vorum við kannski ekki bestu vinir þó svo það væri ekkert slæmt á milli okkar. Við tókumst aðeins á og það skilaði sér í margfalt öflugri Guðjóni finnst mér. Hann er frábær fyrirmynd og enn í dag einn sá besti í heimi.“ Geir hrósar einnig Arnóri og Ásgeiri fyrir þeirra framlag og ekki síst viðhorf. „Þeir tóku á móti ungu drengjunum á HM og aðstoðuðu þá í hvívetna þó svo þeir væru að finna að þeir væru ekki eins ómissandi og áður,“ segir Geir og ljóst að honum finnst mikið til þeirra koma. „Arnór hefur bakkað þá menn upp á miðjunni sem eru að spila á undan honum og leyst miðjustöðuna þegar við erum manni fleiri og færri. Ég hef sjaldan séð Ásgeir í eins góðu formi. Hann er frábær í vörninni og leysir hornið meira en skyttuna núna. Hluverk þeirra hafa breyst, þeir taka því mjög vel og gera það vel. Þetta eru eðaldrengir. Þú finnur ekki betri eintök.“
EM 2018 í handbolta Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti