Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 16:45 Kimi Raikkonen, Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var mest spennandi hringur ársins. Pressan var mikil vegna þess að við vorum að glíma við að hita upp dekkin. Ég var alls ekki viss um að einn hringur myndi duga til að ná upp hita. Ég vissi að Valtteri væri á góðum hring því ég sá hann á undan mér. Ég er alsæll,“ sagði Hamilton. „Ég er vonsvikinn með þetta, ég ætlaði mér að ná ráspól. Ég var í vandræðum með að ná hita í vinstra framdekkið. Lewis náði góðum hring, ég er vonsvikinn en þetta er annað sæti,“ sagði Valtteri Bottas sem varð annar á Mercedes. „Augljóslega er betra að vera þriðji en fjórði. Það er erfitt að hita upp dekkin. Sem betur fer gekk ágætlega að hita dekkin sem skilaði smá hraða en með enn meiri upphitun hefði verið hægt að fara mun hraðar,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji í dag á Ferrari bílnum. „Ég er ekkert sérstaklega sáttur við fimmta sæti. Ég var að lenda í vandræðum með skiptingarnar á beina kaflanum sem er ekki gott,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti í dag. „Niðurstaðan er ágæt, en ég er alls ekki sáttur. Að endingu var ég einn með engann til að draga mig áfram á beina kaflanum. Ætli það hafi ekki verið í besta falli hægt að ná þriðja sæti í dag,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fjórði í dag. „Við erum búin að vinna mikið í uppstillingu bílsins. Við snérum aftur til fyrri uppstillingar og það virðist sem það henti mér betur,“ sagði Lance Stroll sem varð áttundi á Williams bílnum. Hann var í fyrsta skipti fljótari en Felipe Massa, liðsfélagi sinn. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 24. júní 2017 14:11 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var mest spennandi hringur ársins. Pressan var mikil vegna þess að við vorum að glíma við að hita upp dekkin. Ég var alls ekki viss um að einn hringur myndi duga til að ná upp hita. Ég vissi að Valtteri væri á góðum hring því ég sá hann á undan mér. Ég er alsæll,“ sagði Hamilton. „Ég er vonsvikinn með þetta, ég ætlaði mér að ná ráspól. Ég var í vandræðum með að ná hita í vinstra framdekkið. Lewis náði góðum hring, ég er vonsvikinn en þetta er annað sæti,“ sagði Valtteri Bottas sem varð annar á Mercedes. „Augljóslega er betra að vera þriðji en fjórði. Það er erfitt að hita upp dekkin. Sem betur fer gekk ágætlega að hita dekkin sem skilaði smá hraða en með enn meiri upphitun hefði verið hægt að fara mun hraðar,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji í dag á Ferrari bílnum. „Ég er ekkert sérstaklega sáttur við fimmta sæti. Ég var að lenda í vandræðum með skiptingarnar á beina kaflanum sem er ekki gott,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti í dag. „Niðurstaðan er ágæt, en ég er alls ekki sáttur. Að endingu var ég einn með engann til að draga mig áfram á beina kaflanum. Ætli það hafi ekki verið í besta falli hægt að ná þriðja sæti í dag,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fjórði í dag. „Við erum búin að vinna mikið í uppstillingu bílsins. Við snérum aftur til fyrri uppstillingar og það virðist sem það henti mér betur,“ sagði Lance Stroll sem varð áttundi á Williams bílnum. Hann var í fyrsta skipti fljótari en Felipe Massa, liðsfélagi sinn.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 24. júní 2017 14:11 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 24. júní 2017 14:11
Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00