Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 14:11 Lewis Hamilton var rosalegur í dag. Vísir/Getty Grip er vandfundin auðlind á brautinni í Bakú, ökumenn voru mikið að skauta til og sumir hverjir að koma sér í vandræði.Fyrsta lota Dekkin voru tiltölulega lengi að hitna hjá ökumönnum sem glímdu við að finna grip. Hamilton var fljótastur í lotunni og Verstappen annar fljótastur. Þeir sem féllu úr leik voru; McLaren ökumennirnir, Marcus Ericsson á Sauber og Romain Grosjean á Haas. Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að eldur kom upp í bíl hans á æfingu. Það er vonando að hann geti verið með á morgun.Önnur lota Veggirnir ógnuðu ökumönnum talsvert í lotunni. Verstappen smellti léttum kossi á vegg en komst upp með það. Felipe Massa þurfti að passa sig sérstaklega vel, hann var afar laus á brautinni. Hamilton var sjóðandi heitur í lotunni og þegar útlit var fyrir spennandi tímatöku fann Hamilton 0,7 sekúndur sem virtist rothögg fyrir alla aðra. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru; Toro Rosso ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Pascal Wehrlein á Sauber.Daniel Ricciardo smellti sér utan í varnaarvegg í þriðju lotunni.Vísir/GettyÞriðja lota Bottas komst upp með að strjúka öryggisvegg í sinni fyrstu tilraun en setja tíma sem enginn gat skákað í bili. Daniel Ricciardo smellti Red Bull bílnum út í varnarvegg, hann nam staðar á óheppilegum stað. Tímatakan var stöðvuð með 3:33 eftir, Hamilton tókst því ekki að setja tíma annan hringinn í röð. Hringurinn sem Hamilton þurfti að hætta við lofaði góðu, hann var 0,2 sekúndum fljótari en Bottas á fyrsta tímatökusvæðinu. Ökumenn gátu aðeins notað úthringinn til að ná hita í dekkin og það þýddi að menn voru ekki alveg með sama grip og þeir hefðu viljað. Hamilton galdraði fram magnaðan hring og var tæplega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Bottas sem var eflaust farinn að halda að hann hefði þetta í hendi sér. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Grip er vandfundin auðlind á brautinni í Bakú, ökumenn voru mikið að skauta til og sumir hverjir að koma sér í vandræði.Fyrsta lota Dekkin voru tiltölulega lengi að hitna hjá ökumönnum sem glímdu við að finna grip. Hamilton var fljótastur í lotunni og Verstappen annar fljótastur. Þeir sem féllu úr leik voru; McLaren ökumennirnir, Marcus Ericsson á Sauber og Romain Grosjean á Haas. Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að eldur kom upp í bíl hans á æfingu. Það er vonando að hann geti verið með á morgun.Önnur lota Veggirnir ógnuðu ökumönnum talsvert í lotunni. Verstappen smellti léttum kossi á vegg en komst upp með það. Felipe Massa þurfti að passa sig sérstaklega vel, hann var afar laus á brautinni. Hamilton var sjóðandi heitur í lotunni og þegar útlit var fyrir spennandi tímatöku fann Hamilton 0,7 sekúndur sem virtist rothögg fyrir alla aðra. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru; Toro Rosso ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Pascal Wehrlein á Sauber.Daniel Ricciardo smellti sér utan í varnaarvegg í þriðju lotunni.Vísir/GettyÞriðja lota Bottas komst upp með að strjúka öryggisvegg í sinni fyrstu tilraun en setja tíma sem enginn gat skákað í bili. Daniel Ricciardo smellti Red Bull bílnum út í varnarvegg, hann nam staðar á óheppilegum stað. Tímatakan var stöðvuð með 3:33 eftir, Hamilton tókst því ekki að setja tíma annan hringinn í röð. Hringurinn sem Hamilton þurfti að hætta við lofaði góðu, hann var 0,2 sekúndum fljótari en Bottas á fyrsta tímatökusvæðinu. Ökumenn gátu aðeins notað úthringinn til að ná hita í dekkin og það þýddi að menn voru ekki alveg með sama grip og þeir hefðu viljað. Hamilton galdraði fram magnaðan hring og var tæplega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Bottas sem var eflaust farinn að halda að hann hefði þetta í hendi sér.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00
Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00