Lewis Hamilton vann sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum. Hann saxaði forskot Sebastian Vettel niður í eitt stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Ferrari menn sprengdu báðir dekk undir lok keppninar sem skóp gríðarlegt drama. Þáttinn má sjá í spilara í fréttinni.

