Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. ágúst 2017 17:00 Yusuke Hasegawa ræðir við Fernando Alonso, ökumann McLaren Honda um þriðju kynslóðina af Honda vél. Vísir/Getty Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Honda vélin hefur verið fjórða besta vélin í Formúlu 1, af fjórum, síðan Honda sneri aftur í Formúlu 1 árið 2015. Á eftir Ferrari, Mercedes og Renault. Honda vélin hefur sýnt framfarir í undanförnum keppnum. McLaren-Honda liðið náði í sín fyrstu stig í Bakú í júní. Það var fyrsta skiptið sem þriðja útgáfa vélarinnar fyrir 2017 var notuð. Báðir bílar liðsins voru í stigasætum í síðustu keppni í Ungverjalandi. „Ég tel að við getum haldið áfram samskonar framförum á næstunni, en það er erfitt að ná Mercedes og Ferrari. Ég þrái að komast fram úr Renault á þessu tímabili,“ sagði Hasegawa. Hasegawa segist viss um að liðið geti náð því takmarki sínu. „Það má sjá það á tölunum sem við fáum út úr okkar vél. Ég ætla ekki að opinbera þær en við erum að minnka bilið,“ bætti Hasegawa við. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Honda vélin hefur verið fjórða besta vélin í Formúlu 1, af fjórum, síðan Honda sneri aftur í Formúlu 1 árið 2015. Á eftir Ferrari, Mercedes og Renault. Honda vélin hefur sýnt framfarir í undanförnum keppnum. McLaren-Honda liðið náði í sín fyrstu stig í Bakú í júní. Það var fyrsta skiptið sem þriðja útgáfa vélarinnar fyrir 2017 var notuð. Báðir bílar liðsins voru í stigasætum í síðustu keppni í Ungverjalandi. „Ég tel að við getum haldið áfram samskonar framförum á næstunni, en það er erfitt að ná Mercedes og Ferrari. Ég þrái að komast fram úr Renault á þessu tímabili,“ sagði Hasegawa. Hasegawa segist viss um að liðið geti náð því takmarki sínu. „Það má sjá það á tölunum sem við fáum út úr okkar vél. Ég ætla ekki að opinbera þær en við erum að minnka bilið,“ bætti Hasegawa við.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00
Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00