Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2017 22:30 Stoffel Vandoorne á McLaren-Honda bílnum. Vísir/Getty McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. „Ég er afar ánægður með að liðið hafi nú formlega tilkynnt að ég muni aka bíl þess á næsta ári vegna þess að það gerir mér kleift að einbeita mér betur að seinni helmingin míns fyrsta tímabils í Formúlu 1. Nú hef ég bara því starfi að sinna að ná sem mestu út úr bílnum mínum, verkfræðingum og öllu öðru í kringum mig,“ sagði Vandoorne. Hann þarf þá ekki á meðan að einbeita sér að pólitíkinni sem oft einkennir ökumannsmarkaðinn í Formúlu 1. „Eins og allir nýliðar hefur hann þurft að læra margt á fyrri helmingi fyrsta tímabils síns í Formúlu 1. Við höfum mikla trú á honum og hann verður betri og betri. Liðsfélagi hans [Fernando Alonso] er erfiður keppinautur, það er vansagt raunar, vegna þess að hann er sennilega sá besti í íþróttinni í dag. Við erum sannfærð um að Stoffel muni ná frábærum árangri með okkur í framtíðinni,“ sagði Eric Boullier. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. „Ég er afar ánægður með að liðið hafi nú formlega tilkynnt að ég muni aka bíl þess á næsta ári vegna þess að það gerir mér kleift að einbeita mér betur að seinni helmingin míns fyrsta tímabils í Formúlu 1. Nú hef ég bara því starfi að sinna að ná sem mestu út úr bílnum mínum, verkfræðingum og öllu öðru í kringum mig,“ sagði Vandoorne. Hann þarf þá ekki á meðan að einbeita sér að pólitíkinni sem oft einkennir ökumannsmarkaðinn í Formúlu 1. „Eins og allir nýliðar hefur hann þurft að læra margt á fyrri helmingi fyrsta tímabils síns í Formúlu 1. Við höfum mikla trú á honum og hann verður betri og betri. Liðsfélagi hans [Fernando Alonso] er erfiður keppinautur, það er vansagt raunar, vegna þess að hann er sennilega sá besti í íþróttinni í dag. Við erum sannfærð um að Stoffel muni ná frábærum árangri með okkur í framtíðinni,“ sagði Eric Boullier.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30