Abouyaaqoub skotinn til bana af lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2017 14:49 Yones Abouyaaqoub var handtekinn í bænum Sant Sadurní d'Anoia, norðvestur af Barcelona. Vísir/getty Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24