Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. september 2017 20:30 Lutz Mescke, fjármálastjóri Porsche. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Porsche hefur áveðið að hætta þátttöku í WEC (Heimsmeistarakeppninni í þolakstri). Fjármagnið sem kostar að halda úti liðið í WEC er svipaður og við að halda úti Formúlu 1 liði en virðið fyrir vörumerkið er meira í Formúlu 1 enda talsvert vinsælli mótaröð, þótt WEC sé sífellt að sækja í sig veðrið. Porsche hefur þegar tekið þátt í fundum um framtíðarstefnu Formúlu 1 í vélarmálum. Núverandi vél, V6 tvinnvél mun vera um borð í bílunum út árið 2020 en eftir það er óljóst hvað verður og margar mismunandi skoðanir uppi um það. Ross Brawn, tæknistjóri FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins hefur sagt að það væri gáfulegt að vélarnar yrðu ódýrari, háværari og einfaldari eftir 2020. Hvað verður er þó óljóst enn sem komið er. Lutz Meschke, fjármálastjóri Porsche hefur sagt að Formúla 1 gæti verið „réttur staður til að vera á“ fyrir akstursíþróttadeild fyrirtækisins. „Formúla 1 er alltaf gott umhugsunarefni og ég held að það sé merkileg og góð umræða að eiga sér stað í tengslum við nýjar vélar. F1 gæti verið einn af réttu stöðunum til að vera á,“ sagði Meschke í samtali við Motorsport. Meschke bætti við að Porsche myndi taka þátt sem vélaframleiðandi en ekki sem lið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Porsche hefur áveðið að hætta þátttöku í WEC (Heimsmeistarakeppninni í þolakstri). Fjármagnið sem kostar að halda úti liðið í WEC er svipaður og við að halda úti Formúlu 1 liði en virðið fyrir vörumerkið er meira í Formúlu 1 enda talsvert vinsælli mótaröð, þótt WEC sé sífellt að sækja í sig veðrið. Porsche hefur þegar tekið þátt í fundum um framtíðarstefnu Formúlu 1 í vélarmálum. Núverandi vél, V6 tvinnvél mun vera um borð í bílunum út árið 2020 en eftir það er óljóst hvað verður og margar mismunandi skoðanir uppi um það. Ross Brawn, tæknistjóri FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins hefur sagt að það væri gáfulegt að vélarnar yrðu ódýrari, háværari og einfaldari eftir 2020. Hvað verður er þó óljóst enn sem komið er. Lutz Meschke, fjármálastjóri Porsche hefur sagt að Formúla 1 gæti verið „réttur staður til að vera á“ fyrir akstursíþróttadeild fyrirtækisins. „Formúla 1 er alltaf gott umhugsunarefni og ég held að það sé merkileg og góð umræða að eiga sér stað í tengslum við nýjar vélar. F1 gæti verið einn af réttu stöðunum til að vera á,“ sagði Meschke í samtali við Motorsport. Meschke bætti við að Porsche myndi taka þátt sem vélaframleiðandi en ekki sem lið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti