Seinni bylgjan: Þrír Haukar í liði umferðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2017 10:15 Björgvin Páll var valinn besti leikmaður 2. umferðar Olís-deildar karla. Vísir/Eyþór Farið var yfir 2. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.Björgvin Páll Gústavsson fékk 10 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 29-23 sigri Hauka á ÍBV og það kom því lítið á óvart að hann var valinn Nocco leikmaður umferðarinnar. Björgvin Páll hefur farið frábærlega af stað á tímabgilinu og varið eins og berserkur í fyrstu tveimur leikjum Hauka sem báðir unnust. Björgvin Páll var að sjálfsögðu í liði 2. umferðar. Haukar áttu tvo aðra fulltrúa í því, Daníel Þór Ingason og Hákon Daða Styrmisson, og þá var Gunnar Magnússon valinn þjálfari umferðarinnar. FH-ingarnir Ágúst Birgisson og Ásbjörn Friðriksson voru einnig í liði umferðarinnar ásamt ÍR-ingnum Kristjáni Orra Jóhannssyni og Selfyssingnum Teiti Erni Einarssyni. Hákon Daði var svo valinn hörkutól umferðarinnar. Nocco leikmaður umferðarinnarLið umferðarinnarHörkutól umferðarinnar Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll með leik upp á 10 Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær. 18. september 2017 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. 17. september 2017 21:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Farið var yfir 2. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.Björgvin Páll Gústavsson fékk 10 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 29-23 sigri Hauka á ÍBV og það kom því lítið á óvart að hann var valinn Nocco leikmaður umferðarinnar. Björgvin Páll hefur farið frábærlega af stað á tímabgilinu og varið eins og berserkur í fyrstu tveimur leikjum Hauka sem báðir unnust. Björgvin Páll var að sjálfsögðu í liði 2. umferðar. Haukar áttu tvo aðra fulltrúa í því, Daníel Þór Ingason og Hákon Daða Styrmisson, og þá var Gunnar Magnússon valinn þjálfari umferðarinnar. FH-ingarnir Ágúst Birgisson og Ásbjörn Friðriksson voru einnig í liði umferðarinnar ásamt ÍR-ingnum Kristjáni Orra Jóhannssyni og Selfyssingnum Teiti Erni Einarssyni. Hákon Daði var svo valinn hörkutól umferðarinnar. Nocco leikmaður umferðarinnarLið umferðarinnarHörkutól umferðarinnar
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll með leik upp á 10 Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær. 18. september 2017 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. 17. september 2017 21:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Björgvin Páll með leik upp á 10 Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær. 18. september 2017 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. 17. september 2017 21:00