Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2017 12:30 Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Björgvin átti frábæran leik og varði tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það hefur örugglega ekki verið auðvelt að spila þennan leik. Hann talaði um að hann hafi verið stressaður. Það eru gerðar miklar væntingar og kröfur til hans. Allra augu eru á honum og bíða eftir að hann geri upp á bak,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Sigfús Sigurðsson er himinlifandi að fá Björgvin aftur í Olís-deildina. „Ég spilaði með Bjögga í landsliðinu og veit hvernig hann hugsar. Það er virkilega flott hvernig hann vinnur sína vinnu með vörninni,“ sagði Sigfús. Hann segir að Björgvin muni pakka deildinni saman. „Já, ég vil meina það. Hann er þannig týpa og karakter. Þetta er Bjöggi. Fólk elskar Bjögga og ég held að það vilji miklu frekar sjá hann eiga svona leiki. Þetta er frábær gæi og ég er svo ánægður að fá hann heim í deildina. Þetta er svo mikil lyftistöng fyrir okkur,“ sagði Sigfús. Innslagið í heild sinni hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Björgvin átti frábæran leik og varði tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það hefur örugglega ekki verið auðvelt að spila þennan leik. Hann talaði um að hann hafi verið stressaður. Það eru gerðar miklar væntingar og kröfur til hans. Allra augu eru á honum og bíða eftir að hann geri upp á bak,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Sigfús Sigurðsson er himinlifandi að fá Björgvin aftur í Olís-deildina. „Ég spilaði með Bjögga í landsliðinu og veit hvernig hann hugsar. Það er virkilega flott hvernig hann vinnur sína vinnu með vörninni,“ sagði Sigfús. Hann segir að Björgvin muni pakka deildinni saman. „Já, ég vil meina það. Hann er þannig týpa og karakter. Þetta er Bjöggi. Fólk elskar Bjögga og ég held að það vilji miklu frekar sjá hann eiga svona leiki. Þetta er frábær gæi og ég er svo ánægður að fá hann heim í deildina. Þetta er svo mikil lyftistöng fyrir okkur,“ sagði Sigfús. Innslagið í heild sinni hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08
Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00