Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2017 19:31 Willum er þjálfari KR og hann þarf núna helst að krækja í níu stig í næstu þremur leikjum. „Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega,“ segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Breiðablik í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann leikinn 3-1. „Við komum bara á fullu inni í þennan leik og það var allan tímann mikil barátta í liðinu. Alvöru íþróttamenn svara því þegar þeir fá á lúðurinn og það gerðum við í dag. Það er ekki hægt að leggjast í eymd og volæði, heldur svara bara í næsta leik.“ Willum segir að hópurinn hafi í heild sýnt mikinn karakter á Kópavogsvelli í dag. „Blikarnir eru með flott lið og mér fannst þetta hörku fótboltaleikur. Núna verðum við bara að vinna rest. Í fyrra þurftum við að vinna síðustu fimm leikina og núna þurfum við að vinna næstu þrjá. Þá ættum við að krækja í þetta Evrópusæti en við höldum samt sem áður bara áfram að taka einn leik í einu.“ Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Blika í kvöld og lék hann í treyju númer 18. Hann er sonur þjálfara KR. „Ég skal alveg vera heiðarlegur með það að mér fannst það vont að stjórna KR á móti honum og mjög sérstakt. Það er erfitt að lýsa þessu. Fótbolti er stór hluti af minni fjölskyldu og heimilislífinu. Öll börnin fimm eru í fótbolta og við höfum gaman að því að ræða hlutina en það var þegjandi samkomulag að ræða þennan leik ekkert.“Verður þetta eitthvað rætt við kvöldmatarborðið í kvöld? „Hann fær allavega að borða heima hjá sér.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
„Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega,“ segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Breiðablik í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann leikinn 3-1. „Við komum bara á fullu inni í þennan leik og það var allan tímann mikil barátta í liðinu. Alvöru íþróttamenn svara því þegar þeir fá á lúðurinn og það gerðum við í dag. Það er ekki hægt að leggjast í eymd og volæði, heldur svara bara í næsta leik.“ Willum segir að hópurinn hafi í heild sýnt mikinn karakter á Kópavogsvelli í dag. „Blikarnir eru með flott lið og mér fannst þetta hörku fótboltaleikur. Núna verðum við bara að vinna rest. Í fyrra þurftum við að vinna síðustu fimm leikina og núna þurfum við að vinna næstu þrjá. Þá ættum við að krækja í þetta Evrópusæti en við höldum samt sem áður bara áfram að taka einn leik í einu.“ Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Blika í kvöld og lék hann í treyju númer 18. Hann er sonur þjálfara KR. „Ég skal alveg vera heiðarlegur með það að mér fannst það vont að stjórna KR á móti honum og mjög sérstakt. Það er erfitt að lýsa þessu. Fótbolti er stór hluti af minni fjölskyldu og heimilislífinu. Öll börnin fimm eru í fótbolta og við höfum gaman að því að ræða hlutina en það var þegjandi samkomulag að ræða þennan leik ekkert.“Verður þetta eitthvað rætt við kvöldmatarborðið í kvöld? „Hann fær allavega að borða heima hjá sér.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn