Sendi Trump skilaboð undir rós Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2017 20:02 George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fordæmdi þröngsýni, samsæriskenningar og lygar í ræðu í dag þar sem hann sendi Donald Trump, núverandi forseta, skilaboð undir rós, án þess að nefna Trump á nafn. Hann hvatti Bandaríkjamenn til að hafna kynþáttafordómum og lofaði hnattvæðingu í ræðunni, sem hann flutti í George W. Bush stofnuninni í New York. „Þröngsýni vex ásmegin og stjórnmál okkar virðast viðkvæmari gagnvart samsæriskenningum og hreinum lygum,“ sagði Bush. Hann sagði þröngsýni og rasisma vera gegn gildum Bandaríkjanna og nauðsyn væri að bæta kennslu borgaralegra gilda í skólum Bandaríkjanna. Þá sagði Bush að ungir Bandaríkjamenn þyrftu jákvæðar fyrirmyndir.„Einelti og fordómar í opinberu lífi setur þjóðartóninn. Það opnar á hatur og fordóma og stefnir siðferðislegri kennslu barna okkar í voða.“Eins og bent er á í frétt Guardian hefur Bush að mestu leyti haldið sig frá stjórnmálum frá því að hann yfirgaf Hvíta húsið en fjölskylda hans hefur deilt við Trump um langt skeið.Jeb Bush keppti við Trump í forvali Repúblikanaflokksins í fyrra og hvorki Bush yngri né eldri létu sjá sig á landsþingi flokksins í júlí í fyrra þegar Trump fékk tilnefningu flokksins formlega. Þar að auki neituðu þeir að kjósa hann í nóvember. Bush mætti þó á innsetningarathöfn Trump og eftir ræðu forsetans mun Bush hafa sagt: „Þetta var skrítinn skítur“, eða „That was some weird shit“, um ræðuna. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira
George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fordæmdi þröngsýni, samsæriskenningar og lygar í ræðu í dag þar sem hann sendi Donald Trump, núverandi forseta, skilaboð undir rós, án þess að nefna Trump á nafn. Hann hvatti Bandaríkjamenn til að hafna kynþáttafordómum og lofaði hnattvæðingu í ræðunni, sem hann flutti í George W. Bush stofnuninni í New York. „Þröngsýni vex ásmegin og stjórnmál okkar virðast viðkvæmari gagnvart samsæriskenningum og hreinum lygum,“ sagði Bush. Hann sagði þröngsýni og rasisma vera gegn gildum Bandaríkjanna og nauðsyn væri að bæta kennslu borgaralegra gilda í skólum Bandaríkjanna. Þá sagði Bush að ungir Bandaríkjamenn þyrftu jákvæðar fyrirmyndir.„Einelti og fordómar í opinberu lífi setur þjóðartóninn. Það opnar á hatur og fordóma og stefnir siðferðislegri kennslu barna okkar í voða.“Eins og bent er á í frétt Guardian hefur Bush að mestu leyti haldið sig frá stjórnmálum frá því að hann yfirgaf Hvíta húsið en fjölskylda hans hefur deilt við Trump um langt skeið.Jeb Bush keppti við Trump í forvali Repúblikanaflokksins í fyrra og hvorki Bush yngri né eldri létu sjá sig á landsþingi flokksins í júlí í fyrra þegar Trump fékk tilnefningu flokksins formlega. Þar að auki neituðu þeir að kjósa hann í nóvember. Bush mætti þó á innsetningarathöfn Trump og eftir ræðu forsetans mun Bush hafa sagt: „Þetta var skrítinn skítur“, eða „That was some weird shit“, um ræðuna.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira