Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2017 10:44 Gísli Þorgeir Kristjánsson og strákarnir í FH þurfa að fara aftur til Rússlands. vísir/eyþór Eins og kom fram í morgun þarf FH að ferðast aftur til St. Pétursborgar til þess eins að framkvæma vítakastkeppni sem ekki var haldin í seinni leik FH og rússneska liðsins í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma og var þá gripið til framlengingar en eftir hana komst FH áfram með eins marks heildarsigri, 65-64. Finnski eftirlitsmaðurinn gerði aftur á móti stór mistök með því að senda ekki leikinn beint í vítakastkeppni. Dómur er fallinn í málinu og hefur verið ákveðið að úrslitin standa ekki heldur þurfa liðin að mætast í vítakastkeppni um hvort þeirra fer áfram í 3. umferðina.OFFICIAL STATEMENT: Penalty throws to define the winner between St. Petersburg & @FH_Handbolti , CoH decided https://t.co/8P1EH4Owoqpic.twitter.com/7kO60vDFM5 — EHF (@EHF) October 18, 2017 „Ég var bara að fá þessi tíðindi og maður er í hálfgerðu áfalli eins og gefur að skilja,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, í samtali við Vísi. Ásgeiri var augljóslega brugðið við þessi tíðindi en hann bjóst ekki við þessum úrskurði frá EHF. „Maður vildi ekki gefa sér neitt fyrir fram eftir að Rússarnir kærðu. Við skiluðum bara okkar áliti og svo bjóst maður við að það yrði dæmt eðlilega,“ segir Ásgeir, en er það huggun harmi gegn að EHF mun borga brúsann eftir þetta klúður? „Nei, það skiptir engu máli. Maður er bara í áfalli,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir FH-inga ætla að senda frá sér yfirlýsingu seinna í dag en þeir hafa til morguns til að áfrýja þessum úrskurði evrópska handknattleikssambandsins. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Sjá meira
Eins og kom fram í morgun þarf FH að ferðast aftur til St. Pétursborgar til þess eins að framkvæma vítakastkeppni sem ekki var haldin í seinni leik FH og rússneska liðsins í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma og var þá gripið til framlengingar en eftir hana komst FH áfram með eins marks heildarsigri, 65-64. Finnski eftirlitsmaðurinn gerði aftur á móti stór mistök með því að senda ekki leikinn beint í vítakastkeppni. Dómur er fallinn í málinu og hefur verið ákveðið að úrslitin standa ekki heldur þurfa liðin að mætast í vítakastkeppni um hvort þeirra fer áfram í 3. umferðina.OFFICIAL STATEMENT: Penalty throws to define the winner between St. Petersburg & @FH_Handbolti , CoH decided https://t.co/8P1EH4Owoqpic.twitter.com/7kO60vDFM5 — EHF (@EHF) October 18, 2017 „Ég var bara að fá þessi tíðindi og maður er í hálfgerðu áfalli eins og gefur að skilja,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, í samtali við Vísi. Ásgeiri var augljóslega brugðið við þessi tíðindi en hann bjóst ekki við þessum úrskurði frá EHF. „Maður vildi ekki gefa sér neitt fyrir fram eftir að Rússarnir kærðu. Við skiluðum bara okkar áliti og svo bjóst maður við að það yrði dæmt eðlilega,“ segir Ásgeir, en er það huggun harmi gegn að EHF mun borga brúsann eftir þetta klúður? „Nei, það skiptir engu máli. Maður er bara í áfalli,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir FH-inga ætla að senda frá sér yfirlýsingu seinna í dag en þeir hafa til morguns til að áfrýja þessum úrskurði evrópska handknattleikssambandsins.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Sjá meira
Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38
Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30
FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða