Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Kjartan Kjartansson skrifar 29. nóvember 2017 16:39 Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Vísir/AFP Meiriháttar öryggisgalli hefur fundist í nýjustu útgáfu stýrikerfis Apple fyrir Mac-tölvur. Gallinn gerir hverjum sem er kleift að fá rótaraðgang að tölvu án þess að vita lykilorðið. Apple segist vinna að uppfærslu til að greiða úr gallanum. Tyrkneskur tölvunarfræðingur greindi frá gallanum í MacOs High Sierra-stýrikerfinu. Með því að skrifa notendanafnið „root“, skilja eftir lykilorðsreitinn auðan og ýta nokkrum sinnum á vendihnappinn var hægt að fá óheftan aðgang að tölvunni, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tölvuöryggissérfræðingar lýsa gallanum sem „glappaskoti“ og „vandræðalegum“. Þeir sem hafa rótaraðgang geta til að mynda breytt gögnum á svæði annarra notenda á tölvunni og jafnvel eytt kerfislega mikilvægum skrám þannig að tölvan verði óvirk. Almennt séð hefur gallinn aðeins áhrif ef einhver kemst beint í tölvuna. Til að forðast möguleikann á að einhver nýti sér gallann hvetur Apple viðskiptavini sína til að búa til lykilorð fyrir rótaraðgang fyrir tölvur sínar á meðan unnið er að lausn. Tækni Tengdar fréttir Óánægðir eigendur iPhone 8 segja símana hafa klofnað í sundur Tveir viðskiptavinir tæknirisans Apple, sem fjárfestu nýlega í iPhone 8, segja síma sína hafa klofnað fyrirvaralaust í sundur. Apple hefur málið til rannsóknar. 29. september 2017 23:47 Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær. 13. september 2017 20:00 Mest lesið „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Meiriháttar öryggisgalli hefur fundist í nýjustu útgáfu stýrikerfis Apple fyrir Mac-tölvur. Gallinn gerir hverjum sem er kleift að fá rótaraðgang að tölvu án þess að vita lykilorðið. Apple segist vinna að uppfærslu til að greiða úr gallanum. Tyrkneskur tölvunarfræðingur greindi frá gallanum í MacOs High Sierra-stýrikerfinu. Með því að skrifa notendanafnið „root“, skilja eftir lykilorðsreitinn auðan og ýta nokkrum sinnum á vendihnappinn var hægt að fá óheftan aðgang að tölvunni, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tölvuöryggissérfræðingar lýsa gallanum sem „glappaskoti“ og „vandræðalegum“. Þeir sem hafa rótaraðgang geta til að mynda breytt gögnum á svæði annarra notenda á tölvunni og jafnvel eytt kerfislega mikilvægum skrám þannig að tölvan verði óvirk. Almennt séð hefur gallinn aðeins áhrif ef einhver kemst beint í tölvuna. Til að forðast möguleikann á að einhver nýti sér gallann hvetur Apple viðskiptavini sína til að búa til lykilorð fyrir rótaraðgang fyrir tölvur sínar á meðan unnið er að lausn.
Tækni Tengdar fréttir Óánægðir eigendur iPhone 8 segja símana hafa klofnað í sundur Tveir viðskiptavinir tæknirisans Apple, sem fjárfestu nýlega í iPhone 8, segja síma sína hafa klofnað fyrirvaralaust í sundur. Apple hefur málið til rannsóknar. 29. september 2017 23:47 Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær. 13. september 2017 20:00 Mest lesið „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Viðskipti innlent Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Óánægðir eigendur iPhone 8 segja símana hafa klofnað í sundur Tveir viðskiptavinir tæknirisans Apple, sem fjárfestu nýlega í iPhone 8, segja síma sína hafa klofnað fyrirvaralaust í sundur. Apple hefur málið til rannsóknar. 29. september 2017 23:47
Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær. 13. september 2017 20:00