Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2017 23:11 Google segist ekki hafa vistað gögnin og auðkenni snjallsímanna fylgi ekki lengur staðsetningu þeirra. Vísir/AFP Eftirlitsaðilar í Suður-Kóreu og Bretlandi kanna nú hvort að tæknirisinn Google safni upplýsingum um staðsetningu Android-snjallsíma jafnvel þó að slökkt sé á staðsetningarþjónustu þeirra. Google segir að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta þjónustu fyrirtækisins. Vefsíðan Quartz greindi fyrst frá því að Android-símar söfnuðu saman upplýsingum um heimilisföng við nærliggjandi símsenda. Gögnin hafi verið send Google í nærri því ár. Forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrða að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta tilkynningar og afhendingu skilaboða til notenda og að þau hafi ekki verið vistuð á netþjónum þess. Engu að síður hefur persónuverndarstofnun Suður-Kóreu kallað fulltrúa Google á teppið til sín. Samkvæmt þarlendum lögum er fyrirtækjum skylt að gera viðskiptavinum sínum ljóst hvað þau gera við persónuupplýsingar þeirra, að því er kemur fram í frétt CNN. Persónuverndaryfirvöld á Bretlandi eru sögð kanna málið sömuleiðis. Google Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Eftirlitsaðilar í Suður-Kóreu og Bretlandi kanna nú hvort að tæknirisinn Google safni upplýsingum um staðsetningu Android-snjallsíma jafnvel þó að slökkt sé á staðsetningarþjónustu þeirra. Google segir að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta þjónustu fyrirtækisins. Vefsíðan Quartz greindi fyrst frá því að Android-símar söfnuðu saman upplýsingum um heimilisföng við nærliggjandi símsenda. Gögnin hafi verið send Google í nærri því ár. Forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrða að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta tilkynningar og afhendingu skilaboða til notenda og að þau hafi ekki verið vistuð á netþjónum þess. Engu að síður hefur persónuverndarstofnun Suður-Kóreu kallað fulltrúa Google á teppið til sín. Samkvæmt þarlendum lögum er fyrirtækjum skylt að gera viðskiptavinum sínum ljóst hvað þau gera við persónuupplýsingar þeirra, að því er kemur fram í frétt CNN. Persónuverndaryfirvöld á Bretlandi eru sögð kanna málið sömuleiðis.
Google Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira