Geggjaðar auglýsingar sem ættu að kveikja á jólaandanum hjá mörgum.
Flest öll stórfyrirtæki um heim allan framleiða sérstakar jólauglýsingar fyrir þennan árstíma. Vefsíðan Adweek hefur núna tekið saman flottustu og stærstu auglýsingarnar fyrir jólin, og það frá stærstu fyrirtækjum heims.
Hér að neðan má skoða þær auglýsingar sem Adweek hefur tekið saman.
Apple - SwayOld Spice - Ye Olde Exploding Yule LogLego - Christmas Film 2017Audi - Parking LotHeathrow-flugvöllur - Heathrow BearsMcDonald's - Carrot StickJohn Lewis - Moz the MonsterSpænska lottó - DanielleAmazon - GiveDebenhams - #YouShallWaitrose - #ChristmasTogetherMarks & Spencer - Paddington and the Christmas VisitorMacy's - LighthouseeBay - Don't Shop Like Everybody Else