„Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2017 11:30 Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Liverpool var 0-3 yfir í hálfleik en gaf eftir í seinni hálfleik og kastaði frá sér tveimur stigum. „Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir öll mörkin þarna. Þetta er mikilvægur tími, dagarnir fram að helginni er tími fyrir stjórann til að blása lífi í liðið og reyna að líta á jákvæðu hliðarnar,“ sagði Ferdinand á BT Sport í gær. „Þeir eru betri þegar þeir sækja en bestu liðin geta spilað á mismunandi hátt og í augnablikinu kann þetta Liverpool-lið ekki að verjast,“ bætti Ferdinand við. Þrátt fyrir vonbrigðin í gær nægir Liverpool að vinna Spartak Moskvu á Anfield í lokaumferðinni til að vinna riðilinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. 22. nóvember 2017 08:30 Þjálfari hjá Liverpool með fyrirlestur á Íslandi Það verður Liverpool stemmning hjá Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 2. desember næstkomandi þegar KÞÍ heldur aðalfund sinn og fræðsluviðburð á sama tíma. 21. nóvember 2017 16:30 Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Liverpool var 0-3 yfir í hálfleik en gaf eftir í seinni hálfleik og kastaði frá sér tveimur stigum. „Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir öll mörkin þarna. Þetta er mikilvægur tími, dagarnir fram að helginni er tími fyrir stjórann til að blása lífi í liðið og reyna að líta á jákvæðu hliðarnar,“ sagði Ferdinand á BT Sport í gær. „Þeir eru betri þegar þeir sækja en bestu liðin geta spilað á mismunandi hátt og í augnablikinu kann þetta Liverpool-lið ekki að verjast,“ bætti Ferdinand við. Þrátt fyrir vonbrigðin í gær nægir Liverpool að vinna Spartak Moskvu á Anfield í lokaumferðinni til að vinna riðilinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. 22. nóvember 2017 08:30 Þjálfari hjá Liverpool með fyrirlestur á Íslandi Það verður Liverpool stemmning hjá Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 2. desember næstkomandi þegar KÞÍ heldur aðalfund sinn og fræðsluviðburð á sama tíma. 21. nóvember 2017 16:30 Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. 22. nóvember 2017 08:30
Þjálfari hjá Liverpool með fyrirlestur á Íslandi Það verður Liverpool stemmning hjá Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 2. desember næstkomandi þegar KÞÍ heldur aðalfund sinn og fræðsluviðburð á sama tíma. 21. nóvember 2017 16:30
Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45