Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2017 19:45 Frá Sandgerðisbæ. Vísir/Stefán Lögreglan var kölluð á heimili í Sandgerði í dag vegna slagsmála ölvaðra karlmanna. Ófrísk kona var á heimilinu þegar ágreiningur varð á milli eiginmanns hennar og vinnufélaga hans. RÚV birti fyrr í dag frétt um að ófrísk kona hefði slasast í Sandgerði. Fréttin birtist eftir að lögreglan á Suðurnesjum tísti um útkall, sem var hluti af löggutíst Twitter-maraþoninu. Lögreglu hafði borist tilkynning um að ráðist hefði verið á ófríska konu og gerandinn hafi ekið ölvaður af vettvangi . Fulltrúi frá lögreglunni á Suðurnesjum sagði í samtali við Vísi í kvöld að aðeins hafi verið um að ræða ágreining í heimahúsi. Konan náði að komast út af heimilinu áður en slagsmálin brutust út og er óhult. Eftir fyrirspurn fréttastofu tísti lögreglan á Suðurnesjum aftur um málið og sagði að þetta hefði ekki verið alveg eins og tilkynningin hljómaði í upphafi. Segir lögregla að ástæðan fyrir misskilningnum í kringum útkallið hafi tengst ölvun og tungumálaörðugleikum. Var því ekki ráðist á ófríska konu og er hún óhult. Maðurinn sem var gestur á heimilinu var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Málið er nú í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.Varðandi þunguðu konuna þá var þetta nú ekki alveg eins og tilkyninning hljómaði í upphafi. En þarna var ölvun og tungumálaörðugleikar. Þungaða konan náði að fara út áður en slagsmál brutust út á milli tveggja ölvaðra manna og er hún óhult #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Ráðist á ófríska konu í Sandgerði og gerandi ók ölvaður af vettvangi #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Lögreglumál Tengdar fréttir Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Lögreglan var kölluð á heimili í Sandgerði í dag vegna slagsmála ölvaðra karlmanna. Ófrísk kona var á heimilinu þegar ágreiningur varð á milli eiginmanns hennar og vinnufélaga hans. RÚV birti fyrr í dag frétt um að ófrísk kona hefði slasast í Sandgerði. Fréttin birtist eftir að lögreglan á Suðurnesjum tísti um útkall, sem var hluti af löggutíst Twitter-maraþoninu. Lögreglu hafði borist tilkynning um að ráðist hefði verið á ófríska konu og gerandinn hafi ekið ölvaður af vettvangi . Fulltrúi frá lögreglunni á Suðurnesjum sagði í samtali við Vísi í kvöld að aðeins hafi verið um að ræða ágreining í heimahúsi. Konan náði að komast út af heimilinu áður en slagsmálin brutust út og er óhult. Eftir fyrirspurn fréttastofu tísti lögreglan á Suðurnesjum aftur um málið og sagði að þetta hefði ekki verið alveg eins og tilkynningin hljómaði í upphafi. Segir lögregla að ástæðan fyrir misskilningnum í kringum útkallið hafi tengst ölvun og tungumálaörðugleikum. Var því ekki ráðist á ófríska konu og er hún óhult. Maðurinn sem var gestur á heimilinu var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Málið er nú í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.Varðandi þunguðu konuna þá var þetta nú ekki alveg eins og tilkyninning hljómaði í upphafi. En þarna var ölvun og tungumálaörðugleikar. Þungaða konan náði að fara út áður en slagsmál brutust út á milli tveggja ölvaðra manna og er hún óhult #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Ráðist á ófríska konu í Sandgerði og gerandi ók ölvaður af vettvangi #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017
Lögreglumál Tengdar fréttir Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30