Guðjón: Þetta var óskiljanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2018 19:53 Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira