Guðjón: Þetta var óskiljanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2018 19:53 Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira