Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 16. janúar 2018 12:30 Geir er búinn að vera líflegur á hliðarlínunni. vísir/epa „Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. „Okkur langar líka að vinna leikinn því hann getur gefið okkur ansi mikið. Sendir okkur ekki bara áfram heldur með tvo punkta í farteskinu og það er auðvitað gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið.“ Geir og hans teymi eru með marga fundi í aðdraganda leiksins enda snúið lið sem bíður Íslands. „Það voru margir sem spáðu þeim einu af tveimur efstu sætunum. Það er mikið af öflugum handboltamönnum þarna og þeir eru óútreiknanlegir. Það er margt sem þarf að spá í. Þetta er verðugt verkefni og við höfum skoðað þá vel,“ segir Geir en hann mun örugglega láta sitt lið keyra upp hraðann í leiknum. „Einn af veiku punktunum hjá þeim er að þeir eru seinir til baka. Við munum keyra á þá en aðalatriðið að við séum ekki að henda boltanum í einhverja vitleysu. Vonandi nýtist þetta.“ Það getur margt gerst í dag en Geir reynir að einblína á að sigur sé það sem öllu skipti. Að fara í gegnum einhverjar bakdyr er ekki í skoðun. „Það er sú vinna sem við erum stöðugt að vinna. Það er þægilegt að við þurfum ekki að treysta á aðra en sjálfa okkur. Þá snýst þetta um hvað okkur langar og hvað menn ætla að leggja í pottinn til þess að uppskera.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta "Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. 16. janúar 2018 12:00 Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. 15. janúar 2018 20:30 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
„Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. „Okkur langar líka að vinna leikinn því hann getur gefið okkur ansi mikið. Sendir okkur ekki bara áfram heldur með tvo punkta í farteskinu og það er auðvitað gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið.“ Geir og hans teymi eru með marga fundi í aðdraganda leiksins enda snúið lið sem bíður Íslands. „Það voru margir sem spáðu þeim einu af tveimur efstu sætunum. Það er mikið af öflugum handboltamönnum þarna og þeir eru óútreiknanlegir. Það er margt sem þarf að spá í. Þetta er verðugt verkefni og við höfum skoðað þá vel,“ segir Geir en hann mun örugglega láta sitt lið keyra upp hraðann í leiknum. „Einn af veiku punktunum hjá þeim er að þeir eru seinir til baka. Við munum keyra á þá en aðalatriðið að við séum ekki að henda boltanum í einhverja vitleysu. Vonandi nýtist þetta.“ Það getur margt gerst í dag en Geir reynir að einblína á að sigur sé það sem öllu skipti. Að fara í gegnum einhverjar bakdyr er ekki í skoðun. „Það er sú vinna sem við erum stöðugt að vinna. Það er þægilegt að við þurfum ekki að treysta á aðra en sjálfa okkur. Þá snýst þetta um hvað okkur langar og hvað menn ætla að leggja í pottinn til þess að uppskera.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta "Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. 16. janúar 2018 12:00 Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. 15. janúar 2018 20:30 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Aron: Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta "Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. 16. janúar 2018 12:00
Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. 15. janúar 2018 20:30
Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15
Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00
Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30