Sridevi drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu Þórdís Valsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 21:02 Sridevi, ein stærsta stjarna Bollywood, lést um helgina. Vísir/getty Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018 Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40