Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2018 10:00 Khabib Nurmagomedov er meistari í léttvigt. vísir/getty Khabib Nurmagomedov frá Dagestan varð aðfaranótt sunnudags léttvigtarmeistari í UFC þegar að hann vann Al Iaquinta sannfærandi á dómaraúrskurði í Brooklyn í New York. Beltið var laust eftir að UFC ákvað að taka það af Conor McGregor sem hefur ekki stigið inn í UFC-búrið í tvö ár eða síðan hann varð léttvigtarmeistari og var þá fyrsti maðurinn til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum. Þetta fór allt saman mjög illa í Conor eins og greint var frá fyrir helgi. Írinn kjaftfori mætti til Brooklyn og kastaði tryllu í rúðu á UFC-rútu með þeim afleiðingum að hann var handtekinn og leiddur fyrir dómara. Nurmagomedov nýtti svo sannarlega tækifærið og urðaði yfir Conor í öllum viðtölum sem hann fór í eftir sigurinn og byrjaði strax í búrinu þegar að hann spjallaði við Joe Rogan með beltið um mittið.„Iaquinta er alvöru „gangster.“ Hann mætti í búrið annað en Conor. Ætlar hann bara að slást við rútur? Ég vil berjast við alvöru gangestara,“ sagði Nurmagomedov sem er nú 26-0 sem atvinnumaður og búinn að vinna alla tíu bardaga sína í UFC. Þessi magnaði bardagakappi var aðeins búinn að róa taugarnar þegar að hann fór svo í viðtal við ESPN eftir bardagann. Hann hélt samt áfram að drulla yfir Conor og fylgdarlið hans, aðspurður um þessa atburðarás alla sem átti sér stað fyrir helgi. „Ég hef aldrei lent í þessu áður og þetta var skrítið. Það er ekki hægt að slást við mig þegar að ég er inn í rútu því öryggisliðið hleypir mér ekki út. Hann vissi alveg að það yrði erfitt að slást við mig í kringum allt þetta fólk,“ sagði Nurmagomedov. „Ef hann vill berjast við mig þarf hann ekkert að gera nema að senda hvar og hvert ég á að mæta. Ég hef gert þetta alla mína ævi. Ég er frá Dagestan.“ „Liðsfélagar hans vita hver ég er. Þegar að ég hitti einn liðsfélaga hans um daginn tók ég í rólegheitum um höfuðið á honum og sagði að þeir ættu ekki að tala svona illa um mig. Þá þverneitaði hann fyrir að hafa talað illa um mig og fór næstum því að gráta,“ sagði Khabib Nurmagomedov. MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17 Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Khabib Nurmagomedov frá Dagestan varð aðfaranótt sunnudags léttvigtarmeistari í UFC þegar að hann vann Al Iaquinta sannfærandi á dómaraúrskurði í Brooklyn í New York. Beltið var laust eftir að UFC ákvað að taka það af Conor McGregor sem hefur ekki stigið inn í UFC-búrið í tvö ár eða síðan hann varð léttvigtarmeistari og var þá fyrsti maðurinn til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum. Þetta fór allt saman mjög illa í Conor eins og greint var frá fyrir helgi. Írinn kjaftfori mætti til Brooklyn og kastaði tryllu í rúðu á UFC-rútu með þeim afleiðingum að hann var handtekinn og leiddur fyrir dómara. Nurmagomedov nýtti svo sannarlega tækifærið og urðaði yfir Conor í öllum viðtölum sem hann fór í eftir sigurinn og byrjaði strax í búrinu þegar að hann spjallaði við Joe Rogan með beltið um mittið.„Iaquinta er alvöru „gangster.“ Hann mætti í búrið annað en Conor. Ætlar hann bara að slást við rútur? Ég vil berjast við alvöru gangestara,“ sagði Nurmagomedov sem er nú 26-0 sem atvinnumaður og búinn að vinna alla tíu bardaga sína í UFC. Þessi magnaði bardagakappi var aðeins búinn að róa taugarnar þegar að hann fór svo í viðtal við ESPN eftir bardagann. Hann hélt samt áfram að drulla yfir Conor og fylgdarlið hans, aðspurður um þessa atburðarás alla sem átti sér stað fyrir helgi. „Ég hef aldrei lent í þessu áður og þetta var skrítið. Það er ekki hægt að slást við mig þegar að ég er inn í rútu því öryggisliðið hleypir mér ekki út. Hann vissi alveg að það yrði erfitt að slást við mig í kringum allt þetta fólk,“ sagði Nurmagomedov. „Ef hann vill berjast við mig þarf hann ekkert að gera nema að senda hvar og hvert ég á að mæta. Ég hef gert þetta alla mína ævi. Ég er frá Dagestan.“ „Liðsfélagar hans vita hver ég er. Þegar að ég hitti einn liðsfélaga hans um daginn tók ég í rólegheitum um höfuðið á honum og sagði að þeir ættu ekki að tala svona illa um mig. Þá þverneitaði hann fyrir að hafa talað illa um mig og fór næstum því að gráta,“ sagði Khabib Nurmagomedov.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17 Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39
Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00
Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17
Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30
Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30
Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53