Gunnar Nelson sýnir mönnum hvernig á að gera þetta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2018 16:00 Gunnar Nelson er alltaf saddur og sæll. vísir/getty Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, hefur harðlega gagnrýnt ofsafenginn niðurskurð sumra bardagakappa í UFC undanfarin misseri. Bardagakappar eru að reyna að missa fjöldan allan af kílóum á síðustu dögum fyrir bardaga sína sem er stórhættulegt og síðast í dag fékk Max Holloway ekki leyfi til að stíga á vigtina þar sem að hann leit svo illa út. Haraldur var áður búinn að gagnrýna þennan svakalega niðurskurð Holloway og sagði að UFC þyrfti að fara að stíga inn í áður en einhver deyr. Meira um það má lesa hér. Þar sem Haraldur er mikið að gagnrýna niðurskurð annarra hefur hann reglulega fengið spurningar um hversu þungur sonur hans er á milli bardaga. Hann svaraði því með myndbandi í janúar sem hann minnir aftur á núna í ljósi atburða dagsins í New York. Gunnar Nelson berst í veltivigt þar sem menn mega mest vera 77,5 kíló þegar að þeir eru vigtaðir kvöldið fyrir bardagann. Menn tútna svo aðeins út um kvöldið og eru eitthvað þyngri en það þegar að stígið er inn í búrið. Gunnar gengur upp að jafnaði 80 kíló og stundum aðeins meira. Hann þarf því aldrei að skera meira en 3-6 kíló af sér sem er eðlilegt og ekki hættulegt eins og ruglið sem Holloway stóð í. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Gunnar fara á vigtina í janúar en þá var hann 80 kíló eftir jólasteikina og ekki bardagi bókaður. Hann berst ekki aftur fyrr en í lok maí. MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Sjá meira
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, hefur harðlega gagnrýnt ofsafenginn niðurskurð sumra bardagakappa í UFC undanfarin misseri. Bardagakappar eru að reyna að missa fjöldan allan af kílóum á síðustu dögum fyrir bardaga sína sem er stórhættulegt og síðast í dag fékk Max Holloway ekki leyfi til að stíga á vigtina þar sem að hann leit svo illa út. Haraldur var áður búinn að gagnrýna þennan svakalega niðurskurð Holloway og sagði að UFC þyrfti að fara að stíga inn í áður en einhver deyr. Meira um það má lesa hér. Þar sem Haraldur er mikið að gagnrýna niðurskurð annarra hefur hann reglulega fengið spurningar um hversu þungur sonur hans er á milli bardaga. Hann svaraði því með myndbandi í janúar sem hann minnir aftur á núna í ljósi atburða dagsins í New York. Gunnar Nelson berst í veltivigt þar sem menn mega mest vera 77,5 kíló þegar að þeir eru vigtaðir kvöldið fyrir bardagann. Menn tútna svo aðeins út um kvöldið og eru eitthvað þyngri en það þegar að stígið er inn í búrið. Gunnar gengur upp að jafnaði 80 kíló og stundum aðeins meira. Hann þarf því aldrei að skera meira en 3-6 kíló af sér sem er eðlilegt og ekki hættulegt eins og ruglið sem Holloway stóð í. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Gunnar fara á vigtina í janúar en þá var hann 80 kíló eftir jólasteikina og ekki bardagi bókaður. Hann berst ekki aftur fyrr en í lok maí.
MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Sjá meira
Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59
Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30
Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30