Átta Kamerúnar nýttu Samveldisleikana til þess að strjúka Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2018 23:30 Arcangeline Fouodji Sonkbou keppti fyrir Kamerún á Samveldisleikunum í Ástralíu en er nú horfin eins og ljós í myrkri. Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þar áttu þeir að keppa fyrir hönd síns lands á Samveldisleikunum. Þetta staðfesta herbúðir kamerúnska liðsins, en BBC greinir frá. Simon Molombe, fjölmiðlafulltrúi kamerúnska liðsins, segir í viðtali við BBC að litið sé þannig á málið að íþróttamennirnir hafi strokið og er búið að tilkynna málið til lögreglu. Í hópnum eru þrír lyftingarmenn og fimm hnefaleikakappar en þeir hafa ekki sést síðan á mánudag og þriðjudag. Allir átta eru með gilda vegabréfsáritun til 15. maí en eftir það mega þeir ekki dvelja lengur í Ástralíu. „Yfirvöld í Kamerún eru mjög óánægð með liðhlaupana. Sumir voru ekki einu sinni búnir að keppa. Við vonumst til þess að þeir komi aftur til okkar og ferðist með okkur heim til Kamerún,“ segir fjölmiðlafulltrúinn. Áströlsk yfirvöld hafa varað íþróttamenninna við því að vera lengur í landinu en vegabréfsáritun þeirra gerir ráð fyrir. Lítið er hægt að gera í málinu að svo stöddu þar sem Kamerúnunum er frjálst að ferðast eins og þeir vilja um landið til 15. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn frá Kamerún nýta íþróttamót til að flýja heimalandið en sjö Kamerúnar hurfu sporlaust í London þegar að Ólympíuleikarnir fóru þar fram í ágúst árið 2012. Aðrar íþróttir Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Sjá meira
Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þar áttu þeir að keppa fyrir hönd síns lands á Samveldisleikunum. Þetta staðfesta herbúðir kamerúnska liðsins, en BBC greinir frá. Simon Molombe, fjölmiðlafulltrúi kamerúnska liðsins, segir í viðtali við BBC að litið sé þannig á málið að íþróttamennirnir hafi strokið og er búið að tilkynna málið til lögreglu. Í hópnum eru þrír lyftingarmenn og fimm hnefaleikakappar en þeir hafa ekki sést síðan á mánudag og þriðjudag. Allir átta eru með gilda vegabréfsáritun til 15. maí en eftir það mega þeir ekki dvelja lengur í Ástralíu. „Yfirvöld í Kamerún eru mjög óánægð með liðhlaupana. Sumir voru ekki einu sinni búnir að keppa. Við vonumst til þess að þeir komi aftur til okkar og ferðist með okkur heim til Kamerún,“ segir fjölmiðlafulltrúinn. Áströlsk yfirvöld hafa varað íþróttamenninna við því að vera lengur í landinu en vegabréfsáritun þeirra gerir ráð fyrir. Lítið er hægt að gera í málinu að svo stöddu þar sem Kamerúnunum er frjálst að ferðast eins og þeir vilja um landið til 15. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn frá Kamerún nýta íþróttamót til að flýja heimalandið en sjö Kamerúnar hurfu sporlaust í London þegar að Ólympíuleikarnir fóru þar fram í ágúst árið 2012.
Aðrar íþróttir Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Sjá meira