Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 16:45 Ronaldo spilar úrslitaleikinn en Kári verður í settinu hjá Stöð 2 Sport. vísir/getty Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00
Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30
Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15
Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30