Bandarískur sérsveitarmaður lést í árás í Sómalíu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. júní 2018 21:43 Yfirvöld í Sómalíu hafa lengi barist gegn skæruliðasamtökunum al-Shabab og njóta nú aukins stuðnings Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bandarískur sérsveitarmaður lést í Sómalíu í dag, í árás sem sómölsk yfirvöld tengja við skæruliðasamtökin al-Shabab. Fjórir aðrir bandarískir sérsveitarmenn og einn sómalskur hermaður særðust í árásinni, sem talið er að hafi verið launsátur rétt utan við bæinn Jamaame í suðvesturhluta Sómalíu, hvar sérþjálfaðar bandarískar hersveitir starfa með sómalska hernum, samkvæmt frétt BBC. Skæruliðarnir réðust á herliðið með skotvopnum og sprengjuregni, samkvæmt fulltrúum Bandaríkjahers. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarískur hermaður fellur í bardaga í Afríku síðan í október, þegar þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í launsátri í Níger. Samkvæmt Bandaríkjaher er markmiðið með hersetu í Sómalíu að vera sómalska hernum innan handar við með því að „veita ráð og aðstoða.“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur upp á síðkastið aukið viðveru herliðs síns í Sómalíu til að berjast gegn al-Shabab, sem er sómalski armur hinna alræmdu al-Qaeda hryðjuverkasamtaka. Níger Sómalía Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Bandarískur sérsveitarmaður lést í Sómalíu í dag, í árás sem sómölsk yfirvöld tengja við skæruliðasamtökin al-Shabab. Fjórir aðrir bandarískir sérsveitarmenn og einn sómalskur hermaður særðust í árásinni, sem talið er að hafi verið launsátur rétt utan við bæinn Jamaame í suðvesturhluta Sómalíu, hvar sérþjálfaðar bandarískar hersveitir starfa með sómalska hernum, samkvæmt frétt BBC. Skæruliðarnir réðust á herliðið með skotvopnum og sprengjuregni, samkvæmt fulltrúum Bandaríkjahers. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarískur hermaður fellur í bardaga í Afríku síðan í október, þegar þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í launsátri í Níger. Samkvæmt Bandaríkjaher er markmiðið með hersetu í Sómalíu að vera sómalska hernum innan handar við með því að „veita ráð og aðstoða.“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur upp á síðkastið aukið viðveru herliðs síns í Sómalíu til að berjast gegn al-Shabab, sem er sómalski armur hinna alræmdu al-Qaeda hryðjuverkasamtaka.
Níger Sómalía Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira