Verður það Heimir, heppnin eða hetjudáðir Gylfa sem skila okkar áfram? Þitt val býr til spá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson með Aroni Einari Gunnarssyni. Vísir/Andri Marinó Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Spennan vex með hverjum deginum sem líður og opnunarleikur keppninnar er eftir nákvæmlega eina viku. Það er alltaf mest spennandi fyrir okkur Íslendinga að sjá í þessum spám hvort að íslenska landsliðið komist upp úr sínum riðli og inn í útsláttarkeppnina alveg eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Telegraph hefur sett saman öðruvísi spáferli en þar fá lesendur að meta mikilvægi ákveðna þátta og sjá hvað það val hefur áhrif á HM-spána.Pick the most and least important factors for a World Cup-winning team and we'll show you how the tournament will play out according to your selectionshttps://t.co/oNnYiJagVkpic.twitter.com/vaTzO9F5Jq — Telegraph Football (@TeleFootball) June 7, 2018 Eftir að hafa metið mikilvægi sex þátta frá 1 til 5 þá skilar „spávél“ Telegraph því hvaða lið komast áfram upp úr riðlinum og hvernig útsláttarkeppnin muni spilast. Það er alveg ljóst að með því að setja mikið vægi á landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson og heppnina auka spámenn líkurnar á því að íslenska landsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það er öllum ljóst að litla Ísland er ekki með bestu knattspyrnumenn heims í sínu liði er liðsheildin gerir aftur á móti tilkall í að vera ein sú besta í heimi eins Lars okkar Lagerbäck þreyttist nú ekki á að tala um í viðtölum við fjölmiðla. Þættirnir sex sem lesendur gefa einkunn eru form liðsins, saga liðsins á HM, leikmenn liðsins, þjálfarinn, sigurlíkurnar og að lokum heppnin. Með því að fara inn á spásíðu Telegraph þá getur þú leikið að því að sjá hvaða mat muni skila íslenska landsliðinu áfram. Síðan er aðgengileg með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Spennan vex með hverjum deginum sem líður og opnunarleikur keppninnar er eftir nákvæmlega eina viku. Það er alltaf mest spennandi fyrir okkur Íslendinga að sjá í þessum spám hvort að íslenska landsliðið komist upp úr sínum riðli og inn í útsláttarkeppnina alveg eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Telegraph hefur sett saman öðruvísi spáferli en þar fá lesendur að meta mikilvægi ákveðna þátta og sjá hvað það val hefur áhrif á HM-spána.Pick the most and least important factors for a World Cup-winning team and we'll show you how the tournament will play out according to your selectionshttps://t.co/oNnYiJagVkpic.twitter.com/vaTzO9F5Jq — Telegraph Football (@TeleFootball) June 7, 2018 Eftir að hafa metið mikilvægi sex þátta frá 1 til 5 þá skilar „spávél“ Telegraph því hvaða lið komast áfram upp úr riðlinum og hvernig útsláttarkeppnin muni spilast. Það er alveg ljóst að með því að setja mikið vægi á landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson og heppnina auka spámenn líkurnar á því að íslenska landsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það er öllum ljóst að litla Ísland er ekki með bestu knattspyrnumenn heims í sínu liði er liðsheildin gerir aftur á móti tilkall í að vera ein sú besta í heimi eins Lars okkar Lagerbäck þreyttist nú ekki á að tala um í viðtölum við fjölmiðla. Þættirnir sex sem lesendur gefa einkunn eru form liðsins, saga liðsins á HM, leikmenn liðsins, þjálfarinn, sigurlíkurnar og að lokum heppnin. Með því að fara inn á spásíðu Telegraph þá getur þú leikið að því að sjá hvaða mat muni skila íslenska landsliðinu áfram. Síðan er aðgengileg með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira