Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 10:30 José Mourinho sendir Ísland, Danmörku og Svíþjóð heim. José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr D-riðli HM 2018 í fótbolta og þar af leiðandi í 16 liða úrslitin. Portúgalinn var fenginn til að spá fyrir um úrslit riðlanna og stilla upp í 16 liða úrslitin í skemmtilegu innslagi fyrir ESPN í Bretlandi og þar sendir hann Argentínu og Nígeríu áfram úr D-riðli. „Ég held að litli kallinn vinni riðilinn,“ segir hann um Lionel Messi og Argentínu og stillir þeim upp í leik á móti Ástralíu í 16 liða úrslitum en hann hefur meiri trú á Áströlum heldur en Danmörku og Perú sem verða, samkvæmt honum, eftir í C-riðli. „Þetta er erfitt,“ segir Mourinho er hann hugsar sig um hvaða þjóð hafnar í öðru sæti D-riðils. „Ég ætla að senda Afríkuþjóð áfram,“ bætir hann við og setur upp leik Frakklands og Nígeríu í 16 liða úrslitum. Norðurlandaþjóðirnar verða ekki lengi í Rússlandi að mati Mourinho því hann spáir því einnig að Svíþjóð sitji eftir í F-riðli í baráttunni við Þýskaland og Mexíkó. Innslagið má sjá hér að neðan en svo er bara að vona að hann hafi rangt fyrir sér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr D-riðli HM 2018 í fótbolta og þar af leiðandi í 16 liða úrslitin. Portúgalinn var fenginn til að spá fyrir um úrslit riðlanna og stilla upp í 16 liða úrslitin í skemmtilegu innslagi fyrir ESPN í Bretlandi og þar sendir hann Argentínu og Nígeríu áfram úr D-riðli. „Ég held að litli kallinn vinni riðilinn,“ segir hann um Lionel Messi og Argentínu og stillir þeim upp í leik á móti Ástralíu í 16 liða úrslitum en hann hefur meiri trú á Áströlum heldur en Danmörku og Perú sem verða, samkvæmt honum, eftir í C-riðli. „Þetta er erfitt,“ segir Mourinho er hann hugsar sig um hvaða þjóð hafnar í öðru sæti D-riðils. „Ég ætla að senda Afríkuþjóð áfram,“ bætir hann við og setur upp leik Frakklands og Nígeríu í 16 liða úrslitum. Norðurlandaþjóðirnar verða ekki lengi í Rússlandi að mati Mourinho því hann spáir því einnig að Svíþjóð sitji eftir í F-riðli í baráttunni við Þýskaland og Mexíkó. Innslagið má sjá hér að neðan en svo er bara að vona að hann hafi rangt fyrir sér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30