Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2018 09:01 Fjárfestingafélag sem á hlut í Tesla lagði fram tillögu um að aðskilja hlutverk forstjóra og stjórnarformanns fyrirtækisins. Musk gegnir báðum stöðum. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, stóð af sér tillögu um að fella hann sem stjórnarformann fyrirtækisins á ársfundi þess í gær. Fjárfestar hafa haft áhyggjur af því að Tesla hafi ekki náð að hraða framleiðslu sinni. Tillaga eins hluthafa í Tesla um að Musk gegndi ekki lengur stöðu stjórnarformanns var felld á fundinum. Breska ríkisútvarpið BBC segir að tillagan hafi verið alvarlegasta atlagan að stjórn Musk á Tesla fram að þessu. Musk á um fimmtung hlutafjár í fyrirtækinu. Tesla tapaði 710 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Hlutafjárverð í fyrirtækinu hefur einnig verið stopult. Musk hjálpaði ekki til með því að neita að svara spurningum greinenda um fjármál fyrirtækisins í síðasta mánuði. Musk sagði á fundinum í gær að það væri „nokkuð líklegt“ að Tesla næði markmiði sínu um að framleiða fimm þúsund Model 3-bíla á viku fyrir lok þessa mánaðar. Verksmiðja fyrirtækisins framleiddi nú um 3.500 slíka bíla á viku. Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, stóð af sér tillögu um að fella hann sem stjórnarformann fyrirtækisins á ársfundi þess í gær. Fjárfestar hafa haft áhyggjur af því að Tesla hafi ekki náð að hraða framleiðslu sinni. Tillaga eins hluthafa í Tesla um að Musk gegndi ekki lengur stöðu stjórnarformanns var felld á fundinum. Breska ríkisútvarpið BBC segir að tillagan hafi verið alvarlegasta atlagan að stjórn Musk á Tesla fram að þessu. Musk á um fimmtung hlutafjár í fyrirtækinu. Tesla tapaði 710 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Hlutafjárverð í fyrirtækinu hefur einnig verið stopult. Musk hjálpaði ekki til með því að neita að svara spurningum greinenda um fjármál fyrirtækisins í síðasta mánuði. Musk sagði á fundinum í gær að það væri „nokkuð líklegt“ að Tesla næði markmiði sínu um að framleiða fimm þúsund Model 3-bíla á viku fyrir lok þessa mánaðar. Verksmiðja fyrirtækisins framleiddi nú um 3.500 slíka bíla á viku.
Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17