Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 22:00 Frederik Schram í leiknum á móti Noregi um síðustu helgi. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. FIFA birti jafnframt leikmannalista íslenska liðsins á heimasíðu með listum hinna þjóðanna og þar voru einnig með aðrar upplýsingar eins og aldur, leikstaða, leiknúmer og svo bæði hæð og þyngd. Það er fróðlegt að skoða þann lista aðeins betur en hann er aðgengilegur hér. Markvörðurinn Frederik Schram er bæði hávaxnasti og þyngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins en bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er bæði lágvaxnasti leikmaðurinn sem og sá léttasti. Frederik Schram er fimm sentímetrum stærri en markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er í 2. sæti. Kári Árnason og Hörður Björgvin Magnússon eru hávöxnustu útileikmenn liðsins en þeir eru sjö sentímetrum lægri en Frederik. Jón Daði Böðvarsson fer upp fyrir Hannes Þór Halldórsson þegar kemur að þyngdinni og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hoppar þar upp um sextán sæti miðað við sentímetralistann.days until we play at the @FIFAWorldCup We have just confirmed our squad to FIFA for the World Cup. No changes to the 23 man squad announced in May.#fyririslandpic.twitter.com/rYNSpyu6dJ — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2018 Hér fyrir neðan má sjá íslenska landsliðshópnum raðað upp eftir hæð og þyngd.Hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 198 sm 2. Hannes Þór Halldórsson 193 sm 3. Kári Árnason 191 sm 3. Hörður Björgvin Magnússon 191 sm 5. Jón Daði Böðvarsson 189 sm 6. Sverrir Ingi Ingason 188 sm 6. Hólmar Örn Eyjólfsson 188 sm 8. Ragnar Sigurðsson 187 sm 8. Björn Bergmann Sigurðarson 187 sm 10. Gylfi Þór Sigurðsson 186 sm 10. Birkir Már Sævarsson 186 sm 10. Emil Hallfreðsson 186 sm 10. Rúnar Alex Rúnarsson 186 sm 14. Samúel Friðjónsson 185 sm 14. Alfreð Finnbogason 185 sm 16. Ólafur Ingi Skúlason 184 sm 16. Rúrik Gíslason 184 sm 18. Birkir Bjarnason 183 sm 18. Arnór Ingvi Traustason 183 sm 20. Aron Einar Gunnarsson 181 sm 21. Jóhann Berg Guðmundsson 179 sm 22. Albert Guðmundsson 177 sm 23. Ari Freyr Skúlason 170 smÞyngsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 92 kg 2. Jón Daði Böðvarsson 89 kg 3. Hannes Þór Halldórsson 88 kg 4. Aron Einar Gunnarsson 86 kg 4. Emil Hallfreðsson 86 kg 4. Ragnar Sigurðsson 86 kg 7. Hörður Björgvin Magnússon 85 kg 7. Björn Bergmann Sigurðarson 85 kg 9. Gylfi Þór Sigurðsson 82 kg 9. Kári Árnason 82 kg 11. Hólmar Örn Eyjólfsson 81 kg 12. Sverrir Ingi Ingason 80 kg 12. Albert Guðmundsson 80 kg 14. Ólafur Ingi Skúlason 79 kg 14. Alfreð Finnbogason 79 kg 16. Rúrik Gíslason 78 kg 16. Samúel Friðjónsson 78 kg 18. Jóhann Berg Guðmundsson 77 kg 18. Birkir Bjarnason 77 kg 20. Rúnar Alex Rúnarsson 76 kg 21. Birkir Már Sævarsson 75 kg 22. Arnór Ingvi Traustason 73 kg 23. Ari Freyr Skúlason 63 kg HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. FIFA birti jafnframt leikmannalista íslenska liðsins á heimasíðu með listum hinna þjóðanna og þar voru einnig með aðrar upplýsingar eins og aldur, leikstaða, leiknúmer og svo bæði hæð og þyngd. Það er fróðlegt að skoða þann lista aðeins betur en hann er aðgengilegur hér. Markvörðurinn Frederik Schram er bæði hávaxnasti og þyngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins en bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er bæði lágvaxnasti leikmaðurinn sem og sá léttasti. Frederik Schram er fimm sentímetrum stærri en markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er í 2. sæti. Kári Árnason og Hörður Björgvin Magnússon eru hávöxnustu útileikmenn liðsins en þeir eru sjö sentímetrum lægri en Frederik. Jón Daði Böðvarsson fer upp fyrir Hannes Þór Halldórsson þegar kemur að þyngdinni og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hoppar þar upp um sextán sæti miðað við sentímetralistann.days until we play at the @FIFAWorldCup We have just confirmed our squad to FIFA for the World Cup. No changes to the 23 man squad announced in May.#fyririslandpic.twitter.com/rYNSpyu6dJ — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2018 Hér fyrir neðan má sjá íslenska landsliðshópnum raðað upp eftir hæð og þyngd.Hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 198 sm 2. Hannes Þór Halldórsson 193 sm 3. Kári Árnason 191 sm 3. Hörður Björgvin Magnússon 191 sm 5. Jón Daði Böðvarsson 189 sm 6. Sverrir Ingi Ingason 188 sm 6. Hólmar Örn Eyjólfsson 188 sm 8. Ragnar Sigurðsson 187 sm 8. Björn Bergmann Sigurðarson 187 sm 10. Gylfi Þór Sigurðsson 186 sm 10. Birkir Már Sævarsson 186 sm 10. Emil Hallfreðsson 186 sm 10. Rúnar Alex Rúnarsson 186 sm 14. Samúel Friðjónsson 185 sm 14. Alfreð Finnbogason 185 sm 16. Ólafur Ingi Skúlason 184 sm 16. Rúrik Gíslason 184 sm 18. Birkir Bjarnason 183 sm 18. Arnór Ingvi Traustason 183 sm 20. Aron Einar Gunnarsson 181 sm 21. Jóhann Berg Guðmundsson 179 sm 22. Albert Guðmundsson 177 sm 23. Ari Freyr Skúlason 170 smÞyngsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 92 kg 2. Jón Daði Böðvarsson 89 kg 3. Hannes Þór Halldórsson 88 kg 4. Aron Einar Gunnarsson 86 kg 4. Emil Hallfreðsson 86 kg 4. Ragnar Sigurðsson 86 kg 7. Hörður Björgvin Magnússon 85 kg 7. Björn Bergmann Sigurðarson 85 kg 9. Gylfi Þór Sigurðsson 82 kg 9. Kári Árnason 82 kg 11. Hólmar Örn Eyjólfsson 81 kg 12. Sverrir Ingi Ingason 80 kg 12. Albert Guðmundsson 80 kg 14. Ólafur Ingi Skúlason 79 kg 14. Alfreð Finnbogason 79 kg 16. Rúrik Gíslason 78 kg 16. Samúel Friðjónsson 78 kg 18. Jóhann Berg Guðmundsson 77 kg 18. Birkir Bjarnason 77 kg 20. Rúnar Alex Rúnarsson 76 kg 21. Birkir Már Sævarsson 75 kg 22. Arnór Ingvi Traustason 73 kg 23. Ari Freyr Skúlason 63 kg
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira