Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Bergþór Másson skrifar 15. júní 2018 16:41 Carlos Quieroz, þjálfari Írans. Getty/Vísir Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir. HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir.
HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23
Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05