Guðjón Valur: Brást liðinu í síðasta leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Laugardalshöll skrifar 13. júní 2018 22:36 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/EPA Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári. „Alveg ofsalega góð,“ svaraði Guðjón aðspurður hvernig tilfinningin væri í leikslok. „Mikill léttir eftir erfitt verkefni og erfiðan leik og mikla pressu. Rosalega gott að geta landað þessu.“ Þegar Ísland dróst á móti Litháen í umspilinu héldu margir að leiðin á HM yrði auðveld en svo var heldur betur ekki og þurftu strákarnir að hafa fyrir sigrinum í kvöld. „Við vissum það alveg að þetta er hörkulið. Við hefðum getað gert þó nokkra hluti betur í dag en við gerðum en það er samt á stórum augnablikum í leiknum þá mættum við og það er það sem gerði útslagið.“ Guðjón Valur átti enn einn stórleikinn í kvöld, frammistaða sem maður er í raun farinn að búast við af fyrirliðanum eftir öll þessi ár. Hann var hins vegar ekki í sínu besta formi í fyrri leiknum ytra og þurfti því að gera betur í dag. „Mér fannst ég skulda liðinu. Ég brást liðinu í síðasta leik og það vill maður náttúrulega aldrei. Allt í lagi leikur í dag en ég er ánægður fyrir hönd liðsins. Mér fannst það spila, sérstaklega sóknarlega, mjög vel.“ „Þetta er það sem gefur lífinu gildi sem handboltamaður. Þetta eru algjör forréttindi og það er það sem ég segi við þessa ungu stráka. Manni líður hvergi betur en hérna á fjölum Laugardalsvallar,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári. „Alveg ofsalega góð,“ svaraði Guðjón aðspurður hvernig tilfinningin væri í leikslok. „Mikill léttir eftir erfitt verkefni og erfiðan leik og mikla pressu. Rosalega gott að geta landað þessu.“ Þegar Ísland dróst á móti Litháen í umspilinu héldu margir að leiðin á HM yrði auðveld en svo var heldur betur ekki og þurftu strákarnir að hafa fyrir sigrinum í kvöld. „Við vissum það alveg að þetta er hörkulið. Við hefðum getað gert þó nokkra hluti betur í dag en við gerðum en það er samt á stórum augnablikum í leiknum þá mættum við og það er það sem gerði útslagið.“ Guðjón Valur átti enn einn stórleikinn í kvöld, frammistaða sem maður er í raun farinn að búast við af fyrirliðanum eftir öll þessi ár. Hann var hins vegar ekki í sínu besta formi í fyrri leiknum ytra og þurfti því að gera betur í dag. „Mér fannst ég skulda liðinu. Ég brást liðinu í síðasta leik og það vill maður náttúrulega aldrei. Allt í lagi leikur í dag en ég er ánægður fyrir hönd liðsins. Mér fannst það spila, sérstaklega sóknarlega, mjög vel.“ „Þetta er það sem gefur lífinu gildi sem handboltamaður. Þetta eru algjör forréttindi og það er það sem ég segi við þessa ungu stráka. Manni líður hvergi betur en hérna á fjölum Laugardalsvallar,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti