Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 08:25 „Hver á að borga þessar rendur?“ Skjáskot Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Tilefnið var áskorun Viðreisnarforkólfsins Geirs Finnssonar sem skoraði á borgarstjórann fyrrverandi að lesa upp skrautlega athugasemd sem birtist í athugasemdakerfi netmiðlanna á dögunum. Þar gagnrýndi guðfræðingurinn Jón Valur Jensson, fyrrverandi frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar, málun Skólavörðustígs sem er nú prýddur regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga. Jón Valur spyr sig hvað búi að baki máluninni, hvað hún kosti og hvort hún komi „yfirhöfuð að gagni“ eins og hann orðar það. Hástafirnir og uppsetning athugasemdarinnar minnir óneitanlega á áherslur og orðfæri Indriða, sem Jón Gnarr gerði ódauðlegan í sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum í upphafi aldarinnar. Fyrrnefndur Geir sá sér því gott til glóðarinnar og skoraði á Jón að flytja færslu nafna hans „sem Indriði.“ Jón Gnarr varð við áskoruninni og má flutning hans heyra hér að neðan. Færsla Jóns hefur vakið glimmrandi lukku og er um að ræða eitt allra vinsælasta tíst Íslendings, en rúmlega 2000 manns hafa „lækað“ tístið. Rétt er að taka fram að þvert á það sem Jón Valur heldur fram í athugasemdinni er hinsegin fræðsla í námskrá, eins og borgarfulltrúinn fyrrverandi Halldór Auðar Svansson bendir á. vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018 Hinsegin Tengdar fréttir Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Tilefnið var áskorun Viðreisnarforkólfsins Geirs Finnssonar sem skoraði á borgarstjórann fyrrverandi að lesa upp skrautlega athugasemd sem birtist í athugasemdakerfi netmiðlanna á dögunum. Þar gagnrýndi guðfræðingurinn Jón Valur Jensson, fyrrverandi frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar, málun Skólavörðustígs sem er nú prýddur regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga. Jón Valur spyr sig hvað búi að baki máluninni, hvað hún kosti og hvort hún komi „yfirhöfuð að gagni“ eins og hann orðar það. Hástafirnir og uppsetning athugasemdarinnar minnir óneitanlega á áherslur og orðfæri Indriða, sem Jón Gnarr gerði ódauðlegan í sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum í upphafi aldarinnar. Fyrrnefndur Geir sá sér því gott til glóðarinnar og skoraði á Jón að flytja færslu nafna hans „sem Indriði.“ Jón Gnarr varð við áskoruninni og má flutning hans heyra hér að neðan. Færsla Jóns hefur vakið glimmrandi lukku og er um að ræða eitt allra vinsælasta tíst Íslendings, en rúmlega 2000 manns hafa „lækað“ tístið. Rétt er að taka fram að þvert á það sem Jón Valur heldur fram í athugasemdinni er hinsegin fræðsla í námskrá, eins og borgarfulltrúinn fyrrverandi Halldór Auðar Svansson bendir á. vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018
Hinsegin Tengdar fréttir Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30