Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. ágúst 2018 22:13 Gústi er að gera góða hluti í Kópavoginum. vísir/bára Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að fagna vel með leikmönnum og stuðningsmönnum eftir mikilvægan 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Lið hans hefur nú unnið fjóra leiki á röð og tróna á toppi Pepsi-deildarinnar. „Það er mjög gaman að vera þjálfari Breiðabliks þessar vikurnar, en allur heiðurinn fer á leikmenn og stuðningsmenn, sem hafa stutt dyggilega við bakið á okkur. Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, að vinna 1-0. KR-ingar stóðu sig vel og börðust allan leikinn en það gerðum við líka svo sannarlega. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn og þetta voru geggjuð þrjú stig,” sagði Ágúst. Alexander Helgi Sigurðarsson, sem þreytti frumraun sína í sumar með Breiðablik í kvöld, var hetjan í kvöld. Ágúst var skiljanlega ánægður með hans innkomu í kvöld. „Hann gerir í raun allt vel í kvöld og markið hans var frábært. Ég var búinn að segja við hann, þegar við kölluðum hann tilbaka úr láni frá Víkingi Ólafsvík, að það biði hans stórt hlutverk í liðinu. Hann hlustaði á mig og stimplaði sig strax inn í fyrsta leik. Það er ekki hægt að biðja um neitt meira en það.” Blikar eru nú komnir á toppinn. Blaðamaður spurði Ágúst hvort stefnan væri ekki sett á að vera á þeim stað í lok tímabils. „Hvað heldur þú?”, spurði Ágúst blaðamann glottandi. Að sjálfsögðu, var svar blaðamanns, enda lítið annað hægt að segja. „Þú hittir naglann á höfuðuð. Að sjálfsögðu ætlum við að vera þar áfram,” sagði kokhraustur Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að fagna vel með leikmönnum og stuðningsmönnum eftir mikilvægan 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Lið hans hefur nú unnið fjóra leiki á röð og tróna á toppi Pepsi-deildarinnar. „Það er mjög gaman að vera þjálfari Breiðabliks þessar vikurnar, en allur heiðurinn fer á leikmenn og stuðningsmenn, sem hafa stutt dyggilega við bakið á okkur. Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, að vinna 1-0. KR-ingar stóðu sig vel og börðust allan leikinn en það gerðum við líka svo sannarlega. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn og þetta voru geggjuð þrjú stig,” sagði Ágúst. Alexander Helgi Sigurðarsson, sem þreytti frumraun sína í sumar með Breiðablik í kvöld, var hetjan í kvöld. Ágúst var skiljanlega ánægður með hans innkomu í kvöld. „Hann gerir í raun allt vel í kvöld og markið hans var frábært. Ég var búinn að segja við hann, þegar við kölluðum hann tilbaka úr láni frá Víkingi Ólafsvík, að það biði hans stórt hlutverk í liðinu. Hann hlustaði á mig og stimplaði sig strax inn í fyrsta leik. Það er ekki hægt að biðja um neitt meira en það.” Blikar eru nú komnir á toppinn. Blaðamaður spurði Ágúst hvort stefnan væri ekki sett á að vera á þeim stað í lok tímabils. „Hvað heldur þú?”, spurði Ágúst blaðamann glottandi. Að sjálfsögðu, var svar blaðamanns, enda lítið annað hægt að segja. „Þú hittir naglann á höfuðuð. Að sjálfsögðu ætlum við að vera þar áfram,” sagði kokhraustur Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30
Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45