Sainz tekur við stýrinu af Alonso Bragi Þórðarson skrifar 17. ágúst 2018 23:30 Spánverjarnir Alonso og Sainz Vísir/Getty Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Sainz er sem stendur á láni hjá Renault frá Red Bull. Þó hefur Spánverjinn aldrei keppt fyrir Red Bull en var í þrjú ár hjá dótturliði þess, Toro Rosso. Fyrr í sumar var tilkynnt að Daniel Ricciardo myndi yfirgefa Red Bull eftir tímabilið og ganga til liðs við Renault. Við það misst Sainz sæti sitt hjá franska framleiðandanum. „Það er algjör heiður að fá að keppa á McLaren bíl, þetta er eitt stærsta liðið í sportinu og flestar hetjur Formúlunnar hafa keppt með liðinu,“ sagði Sainz. Akstur hefur alltaf verið í blóðinu á Carlos Sainz þar sem faðir hans er tvöfaldur heimsmeistari í ralli auk þess að hafa unnið Dakar rallið í tvígang. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Sainz er sem stendur á láni hjá Renault frá Red Bull. Þó hefur Spánverjinn aldrei keppt fyrir Red Bull en var í þrjú ár hjá dótturliði þess, Toro Rosso. Fyrr í sumar var tilkynnt að Daniel Ricciardo myndi yfirgefa Red Bull eftir tímabilið og ganga til liðs við Renault. Við það misst Sainz sæti sitt hjá franska framleiðandanum. „Það er algjör heiður að fá að keppa á McLaren bíl, þetta er eitt stærsta liðið í sportinu og flestar hetjur Formúlunnar hafa keppt með liðinu,“ sagði Sainz. Akstur hefur alltaf verið í blóðinu á Carlos Sainz þar sem faðir hans er tvöfaldur heimsmeistari í ralli auk þess að hafa unnið Dakar rallið í tvígang.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira