Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Kjartan Kjartansson skrifar 10. ágúst 2018 09:45 Fulltrúar Ryanair harma verkfallsaðgerðirnar og segja að flugmenn félagsins fái betur greitt en hjá öðrum lágjaldafélögum. Vísir/EPA Verkfall flugmanna írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair í fimm Evrópulöndum hefur leitt til þess að einni af hverjum sex ferðum félagsins hefur verið aflýst í dag. Um fimmtíu þúsund farþegar áttu bókað í ferðunum sem hafa verið felldar niður, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Flugmenn félagsins í Þýskalandi, Svíþjóð, Írlandi, Belgíu og Hollandi hófu sólahringsverkfall í dag til þess að krefjast bættra kjara og aðstæðna. Talsmenn flugfélagsins segir að það reyni hvað það geti til þess að ná sátt í deilunni. Þeir segja jafnframt að 85% af ferðum félagsins á morgun gangi eftir áætlun. Meirihluti farþega í þeim ferðum sem hafa verið felldar niður hafi verið komið í aðrar ferðir á vegum félagsins. Írland Tengdar fréttir Blæddi úr eyrum farþega Ryanair Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega. 14. júlí 2018 10:57 Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega. 16. september 2017 22:19 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Verkfall flugmanna írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair í fimm Evrópulöndum hefur leitt til þess að einni af hverjum sex ferðum félagsins hefur verið aflýst í dag. Um fimmtíu þúsund farþegar áttu bókað í ferðunum sem hafa verið felldar niður, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Flugmenn félagsins í Þýskalandi, Svíþjóð, Írlandi, Belgíu og Hollandi hófu sólahringsverkfall í dag til þess að krefjast bættra kjara og aðstæðna. Talsmenn flugfélagsins segir að það reyni hvað það geti til þess að ná sátt í deilunni. Þeir segja jafnframt að 85% af ferðum félagsins á morgun gangi eftir áætlun. Meirihluti farþega í þeim ferðum sem hafa verið felldar niður hafi verið komið í aðrar ferðir á vegum félagsins.
Írland Tengdar fréttir Blæddi úr eyrum farþega Ryanair Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega. 14. júlí 2018 10:57 Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega. 16. september 2017 22:19 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Blæddi úr eyrum farþega Ryanair Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega. 14. júlí 2018 10:57
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11
Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega. 16. september 2017 22:19