Hamilton á ráspól í Texas Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. október 2018 22:23 Heimsmeistari í fimmta sinn á morgun? Vísir/Getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50. Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45
Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00