Vettel fær þriggja sæta refsingu Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 16:45 vísir/getty Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira