Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2018 12:18 Bandarískir saksóknarar afhjúpuðu grasserandi spillingu innan FIFA. Spilling virðist enn eiga sér stað innan vébanda þess. Vísir/Getty Malasískur fulltrúi í siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) var handtekinn vegna gruns um spillingu þegar hann kom heim eftir fundi á vegum sambandsins í Sviss. Hann er sakaður um að hafa þegið og nýtt sér stöðu sína til að fá fjárhagslega greiða. Sundra Rajoo tók sæti í siðanefnd FIFA sem annar varaformanna hennar og var tilnefndur af Knattspyrnusambands Asíu. Það gerðist eftir að Gianni Infantino, forseti FIFA, stóð fyrir hreinsunum á stjórn nefndarinnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hjá siðanefndinni hefur Rajoo tekið þátt í að banna fjölda knattspyrnufulltrúa sem hafa tekið þátt í víðtækum mútugreiðslum innan vébanda FIFA fyrir lífstíð. Dómstóll í Malasíu hafnaði kröfu saksóknara um gæsluvarðhald yfir honum og var Rajoo sleppt í kjölfarið. Lögmaður hans segir að dómari hafi fallist á rök um að Rajoo nyti friðhelgi sem dipómati og því væri ekki hægt að handtaka hann eða halda. Rajoo sagði af sér embætti hjá Alþjóðlegu gerðardómsmiðstöð Asíu eftir að hann var handtekinn. Rannsókn og ákærur bandaríska dómsmálaráðuneytisins á hendur háttsettra fulltrúa FIFA hafa skekið alþjóðsambandið undanfarin ár. Hún svipti hulunni af umfangsmiklum og langvarandi mútugreiðslum og spillingu innan sambandsins. FIFA Fótbolti Malasía Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Malasískur fulltrúi í siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) var handtekinn vegna gruns um spillingu þegar hann kom heim eftir fundi á vegum sambandsins í Sviss. Hann er sakaður um að hafa þegið og nýtt sér stöðu sína til að fá fjárhagslega greiða. Sundra Rajoo tók sæti í siðanefnd FIFA sem annar varaformanna hennar og var tilnefndur af Knattspyrnusambands Asíu. Það gerðist eftir að Gianni Infantino, forseti FIFA, stóð fyrir hreinsunum á stjórn nefndarinnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hjá siðanefndinni hefur Rajoo tekið þátt í að banna fjölda knattspyrnufulltrúa sem hafa tekið þátt í víðtækum mútugreiðslum innan vébanda FIFA fyrir lífstíð. Dómstóll í Malasíu hafnaði kröfu saksóknara um gæsluvarðhald yfir honum og var Rajoo sleppt í kjölfarið. Lögmaður hans segir að dómari hafi fallist á rök um að Rajoo nyti friðhelgi sem dipómati og því væri ekki hægt að handtaka hann eða halda. Rajoo sagði af sér embætti hjá Alþjóðlegu gerðardómsmiðstöð Asíu eftir að hann var handtekinn. Rannsókn og ákærur bandaríska dómsmálaráðuneytisins á hendur háttsettra fulltrúa FIFA hafa skekið alþjóðsambandið undanfarin ár. Hún svipti hulunni af umfangsmiklum og langvarandi mútugreiðslum og spillingu innan sambandsins.
FIFA Fótbolti Malasía Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira