Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Helgi Vífill Júlíusson skrifar 21. nóvember 2018 09:00 Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að um sé að ræða nokkurn fjölda sjóða. „Það er enginn einn sjóður áberandi stærstur,“ segir hann. „Megnið er í hlutdeildarskírteinunum í fasteignasjóðum.“ GAMMA er með 140 milljarða í stýringu. Ármann bendir á að slík starfsemi bindi ekki mikið eigið fé en GAMMA hafi hins vegar fjárfest í eigin sjóðum. „Kvika kaupir af GAMMA þessi hlutdeildarskírteini af efnahagsreikningi GAMMA, setur með þeim hætti fjármuni í GAMMA, og nýtir hlutdeildarskírteinin til greiðslu á hluta af kaupverðinu.“ Stór hluti af kaupverðinu byggist á árangurstengdum þóknunum sem innheimtast þegar sjóðum er slitið. Hve háar þóknanirnar verði geti sveiflast á tímabilinu og Kvika hafi ekki viljað taka áhættuna af þeim. Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir að nokkurs misskilnings hafi gætt í umræðunni varðandi kaupverðið. Fram komi í viljayfirlýsingu í júní að kaupverðið gæti numið allt að 3.750 milljónum króna miðað við stöðu félagsins árið 2017 og árangurstengdra þóknana sem eigi eftir að bókfæra. Í tilkynningu á mánudag komi fram að kaupverðið nemi 2.890 milljónum króna að teknu tilliti til árangurstengdra tekna sem eigi eftir að tekjufæra. „Þetta eru tölurnar sem bera á saman,“ segir hann og rekur lækkunina á kaupverðinu meðal annars til kólnunar í efnahagslífinu og að markaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar um skeið. Greiðslum Kviku fyrir GAMMA er skipt í þrjá hluta: Hluthafar fá 839 milljónir í reiðufé, 535 milljónir í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA og árangurstengdar greiðslur við slit á sjóðum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að um sé að ræða nokkurn fjölda sjóða. „Það er enginn einn sjóður áberandi stærstur,“ segir hann. „Megnið er í hlutdeildarskírteinunum í fasteignasjóðum.“ GAMMA er með 140 milljarða í stýringu. Ármann bendir á að slík starfsemi bindi ekki mikið eigið fé en GAMMA hafi hins vegar fjárfest í eigin sjóðum. „Kvika kaupir af GAMMA þessi hlutdeildarskírteini af efnahagsreikningi GAMMA, setur með þeim hætti fjármuni í GAMMA, og nýtir hlutdeildarskírteinin til greiðslu á hluta af kaupverðinu.“ Stór hluti af kaupverðinu byggist á árangurstengdum þóknunum sem innheimtast þegar sjóðum er slitið. Hve háar þóknanirnar verði geti sveiflast á tímabilinu og Kvika hafi ekki viljað taka áhættuna af þeim. Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir að nokkurs misskilnings hafi gætt í umræðunni varðandi kaupverðið. Fram komi í viljayfirlýsingu í júní að kaupverðið gæti numið allt að 3.750 milljónum króna miðað við stöðu félagsins árið 2017 og árangurstengdra þóknana sem eigi eftir að bókfæra. Í tilkynningu á mánudag komi fram að kaupverðið nemi 2.890 milljónum króna að teknu tilliti til árangurstengdra tekna sem eigi eftir að tekjufæra. „Þetta eru tölurnar sem bera á saman,“ segir hann og rekur lækkunina á kaupverðinu meðal annars til kólnunar í efnahagslífinu og að markaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar um skeið. Greiðslum Kviku fyrir GAMMA er skipt í þrjá hluta: Hluthafar fá 839 milljónir í reiðufé, 535 milljónir í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA og árangurstengdar greiðslur við slit á sjóðum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira